Greinar

Getur verið að hrakfarir flokksins megi að einhverju leyti rekja til þessarar iðju?

By Miðjan

December 09, 2024

Séra Geir Waage skrifar grein í Moggann í dag. Greinin er löng og góð. Hér er niðurlag greinarinnar:

„Sjálfstæðisflokkurinn hefur löngum hreykt sjer af því, að skattar hækki ekki þegar honum er trúað fyrir rekstri ríkisins. Flestar þær ummyndanir sem orðið hafa á mörkuðum tekjustofnum til sjergreindra verkefna að lögum hafa orðið á vakt flokksins. Þannig verða til leyndir eða dulbúnir skattstofnar. Getur verið að hrakfarir flokksins megi að einhverju leyti rekja til þessarar iðju? Er snilldin að birtast alþýðu manna?

Geir Waage er formaður Málfundafjelagsins Frelsis og fullveldis og fyrrum sóknarprestur í Reykholti.