Fréttir

Getgátur um hvað sé í vændum hjá Norwegian

By Ritstjórn

November 19, 2020

turisti.is: Norska ríkið seldi hlut sinn í SAS sumarið 2018 og síðan þá má segja að Norwegian hafi verið einskonar þjóðarflugfélag Norðmanna. Norskir fjölmiðlar bíða því skiljanlega spenntir eftir frekari tíðindum af gangi mála hjá flugfélaginu en viðskipti með hlutabréf þess voru stöðvuð í hádeginu.

Hér eru þær kenningar sem hafa verið uppi í norskum fjölmiðlum um næstu skref Norwegian

Til viðbótar við þetta þá eru frekari aðgerðir norskra yfirvalda ekki talin útilokuð. Norska ríkisstjórnin hefur verið undir þrýstingi frá stjórnarandstöðunni síðustu daga vegna ákvörðunar sinnar um að veita Norwegian ekki frekari fjárhags aðstoð.