- Advertisement -

„Gervilýðræði“ í borgarstjórn

Það er einkennilegt að fylgjast með borgarstjórnarfundinum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur lagt til að allar tillögur stjórnarandstöðuflokkanna sé vísað frá borgarstjórn og tryggt að tillögurnar verði ræddar á lokuðum fundum.

„Það er ákveðið sjokk að sitja sinn fyrsta borgarstjórnarfund,“ sagði Vigdís Hauksdóttir Miðflokki. Hún segir hinn langa frest til að skila tillögum sé til þess að borgarstjóri geti undirbúið sig fyrir málsmeðferðartillögur. Flottast væri að við hættum að leggja fram tillögur. Þetta er gervilýðræði.

„Þetta er bara skellur,“ sagði hún og bætti svo við að tillögurnar sé sendar á „dauðadeildir“ og þar liggi mörg mál frá síðasta kjörtímabili.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: