Fréttir

Gengi hlutabréf Norwegian féll um fjórðung

By Ritstjórn

October 12, 2020

Þegar kröfuhafar Norwegian eignuðust meirihluta í flugfélaginu í vor þá skuldbundu þeir sig til að halda í hlutabréfin í ákveðinn tíma. Nú hefur losnað um hluta af bréfunum eða samtals 900 milljón hluti. Það jafngildir um einum sjötta af öllum útgefnum hlutum í flugfélaginu.

Sjá nánar á turisti.is