Mannlíf

Gekk í félag eldri borgara – rukkaður um 200 milljónir

By Miðjan

December 29, 2015

Samfélag Víkurfréttir, vf.is, birta frétt þar sem Garðar Magnússon, eða Gæi í Koti, fékk myndarlegan greiðsluseðil á dögunum frá Landsbankanum. Á seðlinum er Garðar krafinn um rúmar tvöhundruð milljónir króna í félagsgjald til Félags eldri borgara á Suðurnesjum. Upphæðin er nákvæmlega 200.005.193,00.

 

Sjá nánar hér á vf.is.