Mannlíf

Gámar mynda blint horn – slysagildru

By Miðjan

July 31, 2019

Þó margt gott hafi verið gert fyrir okkur sem viljum umfram annað fara um á hjólum, vantar nokkuð upp á, til að allt sé í fínasta lagi. Á myndinni hér að ofan er skýrt dæmi um slæmt hugarfar. Rétt ofan við Tengi við Smiðjuveg hefur Kópavogsbær heimilað að gámar séu geymdar þar sem akvegur og göngu- og hjólastígur mætast, og mynda þar stórhættulegt blindhorn. Afleidd ákvörðun bæjaryfirvalda í Kópavogi.

Annars er þrennt sem fólk á reiðhjólum þarf að varast sérstaklega.

Annað er flest frábært. Þó er nauðsynlegt að aðskilja víðar göngu- og hjólreiðastíga.