Vigdís Hauksdóttir: „Inni á skipulagssviði er ósvöruð fyrirspurn frá borgarfulltrúa Miðflokksins sem var lögð fram á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 16. desember 2020 sem hljóðar svo:
„Hvað hafa göturnar í Reykjavík verið þrifnar/þvegnar oft á árinu 2020 tæmandi talið eftir hverfum?“
Hvers vegna er þeirri fyrirspurn ekki svarað.
Áhrif lægri umferðarhraða og þar með tafa í umferð sem veldur því að útblástur verður langtum, langtum meiri af þeim völdum. Einnig vantar mengunina sem hlýst af galtómum strætódrekum sem í flestum tilfellum eru díselknúnir inn í skýrsluna.“