- Advertisement -

Fyrir hvern vinna stjórnvöld?

Gunnar Smári skrifar:

Það má t.d. finna svar við því í að skoða breytingar á hlutabréfaverði í mesti efnahagslægð síðustu tæp hundrað árin. Í Bandaríkjunum hafa hlutabréf hækkað um 20% frá því kórónakreppan skalla á. Meðan milljónir hafa fallið niður í fátækt hefur auður hinn ríku vaxið, fyrst og fremst vegna þess að stjórnvöld líta á það sem sitt höfuðverkefni að verja auð hinna ríku.Á Íslandi hefur hlutabréfaverð hækkað um 43%. Það segir okkur að íslensk stjórnvöld verja auð hinna ríku þegar þúsundir láglaunafólks, einkum ungs fólks og innflytjenda, falla niður í fátækt vegna atvinnumissis. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er enn harðari á því að verja auð hinna ríku en meira að segja ríkisstjórn Donald Trump.

Pælið í því. Í hverju erum við eiginlega lent?


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: