Greinar

Fulltrúi Vinstri grænna í Kastljósi

By Gunnar Smári Egilsson

October 20, 2020

Gunnar Smári skrifar:

Í Kastljósi var tekið fram að Jón Ólafsson sæti í útvarpsráði, svo hlustendur gætu haft það í huga meðan þeir hlustuðu á hann. Hugsanlega hefði átt að geta þess að hann er fulltrúi VG í útvarpsráði í ljósi þess að hann var að fjalla um stjórnarskrárferli Katrínar Jakobsdóttur, sem 2013 stóð að því að frumvarp stjórnlagaráðs var ekki borið undir atkvæði og er nú að leggja fram sínar eigin breytingartillögur á stjórnarskránni.