Fréttir

Frumskylda stjórnvalda að verja heimili fólks

By Gunnar Smári Egilsson

November 02, 2019

Gunnar Smári skrifar:

Spurning hvort þær 10 þúsund fjölskyldur sem flæmdar voru af heimilum sínum eftir Hrun ættu að leita til Sameinuðu þjóðanna um aðstoð til að ná fram réttlæti. Það er frumskylda stjórnvalda að verja heimili fólks, ekki að verja hagsmuni auðvaldsins. Það mætti minna íslenska stjórnmálastétt á það.