Talvarp

Fréttir, pólitík, kvóti og stjórnarskrá

By Miðjan

September 26, 2023

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við Jóhann Pál Jóhannsson þingmann, Sonju Þorbergsdóttur formann BSRB og Þóru Tómasdóttur blaðakonu. Við heyrum síðan í Jeremy Corbyn, fyrrum leiðtoga breska Verkamannaflokksins. Þeir bræður fara yfir daginn og veginn áður en Þorvaldur Gylfason prófessor í hagfræði og Eiríkur Tómasson prófessor í lögfræði ræða um þörfina á að fá auðlindarákvæði í stjórnarskrána, hvað það ákvæði þarf að innihalda og hversu varasamt er að það sé ófullnægjandi.

Hér er hægt að horfa á þáttinn.