Á rás 2 er íþróttafréttamaður í spjalli. Sá fagnar stóran að engar fréttir hafi borist hvað það var sem landsliðsþjálfarinn sagði við stelpurnar í landsliðinu. Nokkuð sem hefur skapað ótrúlegan vanda.
Meðan fólk bíður frétta af því sem gerðist fagnar sá fréttaleysinu sem helst á að færa okkur fréttirnar. Ekki er von á góðu með þennan anda innan fréttastofu.
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er lítt skárri. Hann fer með þetta viðkvæma mál sem einkamál. Við stuðningsmenn landsliðið, sem og allir aðrir, eiga heimtingu á að fréttamenn sinni starfi sínu og að formaður KSÍ stígi fram og upplýsi hver fréttin er.