Stjórnmál Einungis munaði einu atkvæði á milli fyrsta manns Framsóknarflokksins og flugvallarvina og fjórða manns Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í nýrri skoðanakönnun sem MMR birti í gær.
Morgunblaðið gerir þessu skil einsog lesa má hér.