Mynd: RÚV.

Fréttir

Forsprakki hótelsins við Hörpu með sterk tengsl við Four Seasons hótelkeðjuna

By Ritstjórn

November 13, 2020

Bandaríska fasteignafyrirtækið Carpenter&Company hefur leitt vinnuna við byggingu Edition hótelsins við Hörpu. Tvö Four Seasons hótel eru einnig á verkefnalista fyrirtækisins. Þar með er ekki öll sagan sögð af tengslum fyrirtækjanna tveggja.

Malasíski kaup­sýslumaður­inn Vincent Tan hef­ur tryggt 40 millj­arða króna fjár­mögn­un til þess að hefjast handa við upp­bygg­ingu Four Seasons hótels á Miðbakk­an­um í Reykja­vík. Þetta fullyrti Tryggvi Þór Herbertsson, stjórnarformaður Icelandairhótelanna og umsjónarmaður fjárfestinga Vincents Tan hér á landi í viðtali við Morgunblaðið í gær.

Sjá nánar á turisti.is.