- Advertisement -

Fólið fylgir Eflingu


Gunnar Smári skrifar:

Þar sem fólkið sem svarar kannski skiptist oftast eins og þau sem taka skýrari afstöðu þegar á hólminn er komið; þá er niðurstaðan þessi: 84% almennings styður kröfur Eflingar í kjaradeilunni við Reykjavíkurborg. Og 69% almennings styður verkfall Eflingarfólks hjá borginni. Staðan er þessi: Meirihlutinn í Reykjavík er með mikinn minnihluta borgarbúa með sér í liði. Meirihluti borgarbúa er á móti stefnu meirihlutans í Ráðhúsinu. Hörð afstaða stjórnmálafólksins þar er enn eitt dæmi um sambandsleysi stjórnmálastéttarinnar við almenning.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: