Stjórnmál

Flokkurinn vill selja hálft Isavia

By Miðjan

December 06, 2023

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði á Alþingi rétt í þessu að hann sér fyrir sér sölu á hálfu Isavia. Fyrir helmingshlut telur hann að fáist allt að eitt hundrað milljarða.

Þá vill hann unnið verði að sölu á innanlandsflugvöllum. Hann sér fyrir að sveitarfélög eða fyrirtæki muni kaupa flugvellina.