Þau eru svo spaugileg. Í auglýsingunni vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar eru flokkarnir sem buðu fram 2017 settir upp í réttri stafrófsröð. Sem dæmi er A-listi Bjartrar framtíðar efstur og T-listi Dögunar næstneðstur.
Fyrir neðan strik snýst röðin við. Þar er öllu snúið á hvolf. Þ-listi fyrstur, þá O-listi og loks J-listi Sósíalistaflokksins.
Þetta fólk.