- Advertisement -

Flokkurinn

Stjórnmál

Í einangrun í risherberginu

„Það sem meira var, það var gríðarlega djúp tilfinning hjá þeim að ekki yrði staðið með þeim ef til átaka kæmi. Þannig var þeim innanbrjósts.“Dagur B. Eggertsson. „Mig langar að byrja aðeins á

Dagur í Nató

„Við brosum og berum höfuðið hátt. Því fylgir stolt að vera fulltrúar Íslands á alþjóðavettvangi. Undirtónninn er þó graf alvarlegur. Ótrúlegur tími til að taka sæti í þingmannasamtökum Nató og leiða

Alþingi: Stefán Vagn þakkaði Jóni Gnarr

„Hver dagur skiptir máli. Við núverandi stöðu verður ekki unað.“Stefán Vagn Stefánsson. „Þegar ég sóttist eftir því að komast í störfin í dag var ég með ákveðið málefni í huga sem mig langaði að

Segir þingmenn sverta strandveiðar

„Alla vega þeir sem standa í þessum áróðri og þeir þingmenn sem éta það upp hér í þessum ræðustóli ættu að gera sér grein fyrir því að trillurnar eru að fá hærra verð fyrir fiskinn heldur en það sem

Hinn vondi arfur Daða Más

Hér er einþáttungur frá Alþingi. Persónurnar eru tvær. Sigríður Á. Andersen (sáa) og Daði Már Kristófersson (dmk). Einþáttungurinn snýst um að áfengisverslun ríkisins var dæmd til að selja áfram tvær

Lætur sem hann sé nýkominn

Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður og bóndi að Dalbæ, skrifar merka, eða ómerka, grein í Moggann í dag. Það er gorgeir í formanni Framsóknar. Hann er nýstiginn í land eftir sjö ára

Valdalausir valdaflokkar

Á örskömmum tíma hafa valdaflokkarnir tveir misst völdin. Vissulega hafa þeir taumhöld í einu og einu sveitarfélagi. Þeir eru valdalausir á Alþingi og í Reykjavík. Framsókn var

Áfram verður lokað í Moskvu

„Á meðan viðskipti eru í lágmarki vegna þvingunaraðgerða sem Ísland innleiðir með okkar nánustu samstarfsríkjum vegna alvarlegra brota Rússlands á alþjóðalögum, og pólitísk og menningarleg samskipti

Halla Hrund leggur fram fimm tillögur

Alþingi „Mig langaði til að ræða hér aðeins um stöðu garðyrkjubænda sem eru að kljást núna við hátt raforkuverð sem hægt er að laga, alveg eins og með loðnubræðslurnar, með því að skapa hvata í

Fátæktin og leiguhúsnæði

Annað sem er athyglisvert er að um fjórðungur þeirra sem þurftu að leita á náðir Velferðarsjóðsins leigðu félagslegar íbúðir í eigu sveitarfélaganna. Sigurjón Þórðrson. Sigurjón Þórðarson,

Sigurður Ingi: „Ég var ekki að ljúga“

„Í umræðu um stefnuræðu í gærkvöldi sakaði hæstvirtur umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra mig um að ljúga hér blákalt að þingheimi þegar ég sannarlega vísaði í útsenda ræðu. Ég tók eftir því að

Hvatti ráðherra til að svara spurningum

Og af hverju gerum við það? Það er af því að við erum að gæta réttinda fólks og fyrirtækja í landinu.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarformaður sagði á Alþingi

Kristrún og úrelta ræðan hennar

Það á ekki að stækka kökuna, bara skera sífellt fleiri og minni sneiðar. Kverið um Litlu gulu hænuna þarf að komast á lestrarlista núverandi ríkisstjórnarflokka.Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.

Andlandsbyggðarstefna ríkisstjórnarinnar

Sigurður Ingi hélt ræðu í gæærkvöld. Hann sagði til dæmis þetta: Mér fannst og finnst við lestur þingmálaskrár og stefnuræðu forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar að þar skorti verulega skilning á