Neytendur Baldur Björnsson, eigandi og framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar, segir, í samtali við Markaðinn, að mörgum spurningum sé enn ósvarað um hvenær fyrst hafi farið að örla á verðsamráði Byko,…
Neytendur Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir, í Markaðnum í dag, að fyrirsjáanlegt hafi verið að nautakjöt myndi hækka í kjölfar smjörskortsins undir lok síðasta árs.
Hann segir afleiðingarnar…
Stjórnmál Uppi eru hugmyndir um að náttúrpassi kosti tvö þúsund krónur sé keyptur helgarpassi, mánaðarpassi kosti þrjúþúsund og fimm ára passi kosti fimm þúsund krónur.
Gangi þessar hugmyndir eftir…
Hvað ætli margir lítrar af súrmjólk fari í ruslið sökum þess hversu erfitt er að tæma fernurnar? Er ekki hægt að búa til betri umbúðir til að auka nýtinguna?