- Advertisement -

Flokkurinn

Stjórnmál

Munar allt að 100% á soðningunni

Neytendur Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á fiskafurðum í 27 fiskbúðum og öðrum verslunum með fiskborð, víðsvegar um landið mánudaginn 2. júní. Kannað var verð á 23 algengum tegundum…

Neytendastofa segir nei við Sparnað

Neytendur Allianz kvartaði til Neytendastofu vegna markaðssetningu Sparnaðar á viðbótarlífeyristryggingu. Sparnaður hafði í samanburðarauglýsingu sem notuð var við í símasölu, og hafði að auki, í…

Bónus oftast með lægsta verðið

Neytendur Verslunin Bónus Skeifunni var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu sl. mánudag. Hæsta verðið var…

Óverðmerktir gosdrykkir í pósthúsum

Neytendur Neytendastofa kannaði verðmerkingar í pósthúsum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í tíu pósthús og athugað hvort verðlisti yfir helstu þjónustuliði væri til staðar og hvort söluvara væri…

Verðlaust gas á kút

Neytendur Kristófer Már Kristinsson skrifar grein á Facebokk þar sem rekur samskipti sín við Skeljung. Kristófer er fínn penni. Hér er greinin hans: „Ég gerði upp dánarbú gasgrillsins í dag. Kom…

„Við vorum bara tæklaðir“

 Neytendur  Baldur Björnsson, eigandi og framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar, segir, í samtali við Markaðinn, að mörgum spurningum sé enn ósvarað um hvenær fyrst hafi farið að örla á verðsamráði Byko,…

Til spillis

Hvað ætli margir lítrar af súrmjólk fari í ruslið sökum þess hversu erfitt er að tæma fernurnar? Er ekki hægt að búa til betri umbúðir til að auka nýtinguna?