- Advertisement -

Flokkurinn

Stjórnmál

Greiðsluviðmiðin spegli útgjöldin

Neytendur „Þau viðmið sem við erum með eru unnin af Hagstofunni um raunveruleg útgjöldum íslenskra heimila,“ sagði Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra þegar talað var við hana í þættinum Reykjavík…

Fjöldi fólks stenst ekki greiðslumat

Neytendur Hjá Landsbankanum falla tuttugu til þrjátíu prósent þeirra sem fara í greiðslumöt. Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri einstaklingsviðskipta hjá Landsbankanum, segir lánasöfn bankanna…

Samkeppni lækkar verð á flugi

Neytendur „Við erum einfaldlega að fylgja stefnu okkar að bjóða alltaf lægstu fargjöldin til og frá Íslandi," segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, í svari við fyrirspurn Túrista…

Styrkja stöðu gjaldheimtumanna

Neytendur Ögmundur Jónasson alþingsimaður gerir innheimtu af ferðamönnum að umtalsefni á heimasíðu sinni og skýtur hörðum skotum að stjórnvöldum. „Annað hvort eru þeir latir og hafa ekki nennt að…

Erlendum stöðvum lokað vegna HM

Neytendur „Neytendasamtökunum hafa borist margar fyrirspurnir um að dagskrá almennra sjónvarpsstöðva, t.a.m. á fjölvarpinu, hafi verið lokað vegna íþróttarviðburða.“ Þetta segir á heimasíðu…

Fasteignakaup og gallar

Neytendur „Flest ágreiningsmál vegna fasteignaviðskipta eru um um galla, bæði hvort fasteign sé yfirhöfuð gölluð og hvort ágallinn sé þannig vaxinn að kaupandi eigi rétt á skaðabótum eða afslætti af…

Tilskipun um réttindi neytenda tekur gildi

Neytendur Réttindi neytenda um alla Evrópu hafa verið styrkt með tilskipun um réttindi neytenda. Tilskipunin kveður á um réttindi neytenda hvar og hvenær sem þeir kaupa vöru eða þjónustu innan Evrópu,…

Ólíðandi framganga Neytendastofu

Ólíðandi framganga Neytendastofu Neytendur „SI leggja áherslu á að þau fyrirtæki sem auglýsa vörur sínar sem íslenskar upplýsi að hvaða leyti viðkomandi vörur séu íslenskar. Það verður einnig að…

Til höfuðs okrinu

Neytendur Óli Kristján Ármannsson blaðamaður skrifaði eftirfarandi grein í Markaðinn. „Ósjaldan heyrist fólk kvarta yfir dýrtíð hér á landi. Eitthvert lögmál virðist segja til um að gallabuxur…

Gjaldþrota geta kært til ráðherra

Neytendur Nýleg lög, gera þeim sem óska aðstoðar til að komast í gjaldþrotaskipti, kleift að leita til umboðsmanns skuldara um fjárhagsaðstoð. Í frétt frá ráðuneytinu segir: „Umboðsmaður skuldara…

Allir höfðu tekið sig á

Neytendur Athugasemdir voru gerðar, þegar Neytendastofa kannaði verðmerkingar í apríl, á tíu bensínstöðvum. Nú var farið á þær tíu stöðvar þar sem verðmerkingum var ábótavant síðast. Athugað var…

Askja innkallar 72 Kia bíla

Neytendur Neytendastofu hefur borist tilkynning frá bílaumboðinu Askja ehf um innköllun á 72 KIA Sportage (SLe), framleiddir 7. október 2011 til 21. nóvember 2012. Ástæða innköllunarinnar er sú að í…

Strætó stígur fyrstu skrefin

Neytendur Hjá Strætó er unnið að kerfi þar sem viðskiptavinum verður gert kleift að greiða fargjaldið með farsíma. RÚV greindi frá þessu. Verið er að þróa app sem mun gera þetta að veruleika. „Við…

Túristi mælir stundvísina

Neytendur Verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair höfðu mikil áhrif á stundvísi félagsins í síðasta mánuði. WOW air og easyJet voru hins vegar oftast á réttum tíma. Þetta kemur fram hjá vefritinu…

3.200 prósenta kostnaður af smáláni

Neytendur Þegar allur kostnaður er tekinn með í útreikninginn verður árlegt hlutfall kostnaðar hjá öllum smálánafyrirtækjunum mjög hár, eða 2.036,6% hjá Múla, Hraðpeningum og 1909 og 3.214,0% hjá…

Borðum við kjúkling með góðri samvisku?

Neytendur Neytendablaðið, sem er að koma úr prentsmiðju, fjallar að þessu sinni um kjúklingaframleiðslu og aðbúnað kjúklinga. Neytendasamtökin segja „..að bylting hafi orðið í matarvenjum…

Bauhaus braut lög

Neytendur Neytendastofa hefur úrskurðað að Bauhaus hafi brotið lög þegar í verslun fyrirtækisins var „...skilti með áletruninni „Blákorn“ við sölustand garðáburðar sem beri annað heiti væri óheimil og…