- Advertisement -

Flokkurinn

Stjórnmál

Rafrænn aðgangur að sjúkraskrám

VERA, vefsetur sem veitir einstaklingum öruggan rafrænan aðgang að heilbrigðisupplýsingum sínum, var formlega opnuð af Kristjáni Þór Júlíussyni, heilbrigðisráðherra, í gær. Stefnt er að því að…

Verðkönnun á rafgeymum

FÍB kannaði nýverið verð á rafgeymum og var spurt um verð á geymi í venjulegan, dæmigerðan meðalstóran fimm manna fjölskyldubíl af tltekinni tegund og gerð. Algeng afkastageta geyma í slíkum bílum er…

Ford Escape og Explorer innkallaðir

Brimborg hefur hafið innköllun á Ford Escape bifreiðum árgerð 2008-2011 og Ford Explorer frá 11.2.2011 til 23.1.2013. Ástæðan er sú að bilun getur komið fram í rafmagnsstýri bifreiðarinnar og orsakað…

Varað við grænþvotti

Umfjöllun um notkun erfðabreytts fóðurs fyrir húsdýr er mögulega farin að hafa áhrif og hafa einhverjir hætt að nota erfðabreytt fóður í landbúnaði. Hafa sumir þeirra sem hafa gert það látið útbúa…

Kanntu að taka slátur?

Langar þig til þess að taka slátur eins og amma og afi voru vön að gera en veist kannski ekki alveg hvernig þú átt að bera þig að því? Engar áhyggjur, Náttúran.is kemur til aðstoðar. Á vefnum er að…

Nokkur munur á æfingagjöldum

Nokkur munur er á því hvað íþróttafélögin eru að rukka fyrir æfingar í fótbolta og var mesti munurinn 57% í sama flokki. Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld hjá 4. og 6. flokki  í…

Áherslur Neytendasamtakanna

Markaðssetning, samkeppni og ofl. eru meðal þeirra atriða sem Neytendasamtökin vilja leggja áherslu á í starfi sínu tímabilið 2014-2016. Er þetta ein af niðurstöðum þings Neytendasamtakanna sem haldið…

Munur á högum karla og kvenna

Talsverður munur er á högum og aðstæðum karla og kvenna á hjúkrunarheimilum, hvort sem um er að ræða íbúa eða starfsfólk. Fjárhagslega eru konurnar verr settar, bæði hvað laun og lífeyrir varðar.…

VR Skóli lífsins

VR-Skóli lífsins, nýtt átak VR, hófst í vikunni og er markmið átaksins að undirbúa ungt fólk fyrir vinnumarkaðinn og kynna fyrir því réttindi og skyldur í starfi. Átakið fer að mestu fram á netinu og…

Handboltinn er misdýr

Miklu getur munað hvað kostar fyrir börn að æfa handbolta. ASÍ kannaði verð hjá sextán fjölmennustu handboltafélögum landsins. Mestur er verðmunurinn í 6. flokki, eða 144 prósent. Í 6. flokki, sem er…

Toyota innkallar Hilux

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi eina Hilux bifreið árgerð 2011 vegna hugsanlegs galla í stýri. Hættan var sú að það getur verið að bolti sem heldur…

Börn hugsa ekki um öryggi

 Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á GUNGGUNG barnarólu vegna slysahættu. Barnarólan hefur verið seld á öllum IKEA mörkuðum frá 1. apríl 2014. Í tilkynningu frá IKEA kemur fram að borist…

Tölur um eldsneytisnotkun óáreiðanlegar

Bílaframleiðendur ýkja oft sparneytni bifreiða í þeim tilgangi að láta þá halda að um grænan valkost sé að ræða. Þetta kom í ljós í mælingu sem evrópsk neytendasamtök gerðu nýverið. Í rannsókn sem…

Nýtt app frá Náttúran.is

Náttúran.is hefur gefið út nýtt app, Húsið, fyrir iOS og Android og er því ætlað að höfða til allrar fjölskyldunnar. Húsið er líka hægt að skoða í vefútgáfu. Eins og annað efni sem Náttúran.is…

Vistræktarfélag Íslands stofnað

Stofnfundur Vistræktarfélags Íslands var haldinn þann 20.september og mættu um tuttugu manns á fundinn. Segir í samþykktum hins nýstofnaða félags að tilgangur þess sé að vinna að framgangi vistræktar…

Svikarar á leigumarkaði

Neytendur Neytendasamtökin fjalla um húsaleigumarkaðinn og þær hættur sem þar eru. Þar segir að þegar íbúðir eru leigðar séu oftar en ekki miklir hagsmunir í húfi fyrir bæði leigjanda og leigusala.…

Bankarnir gleyma engu

Neytendur „Svör viðskiptabankanna voru á þá leið að í viðskiptakerfum þeirra séu viðskiptamenn merktir með auðkenni meðan á greiðsluaðlögun stendur. Að henni lokinni séu afskrifaðar kröfur vistaðar…