- Advertisement -

Flokkurinn

Stjórnmál

Vilja auka öryggi í fasteignaviðskiptum

Neytendur Þingmenn Pírata hafa lagt fram þingsályktunartillögu um rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna. „Með tillögu þessari er lagt til að ráðherra verði falið að undirbúa…

Áramótin á Hótel Adam kosta milljón

Kostar rúmar sex þúsund krónur hver nótt fyrir að sofa gamalli Toyotu.

Neytendur Ferðavefurinn turisti.is segir í frétt að þrjár nætur í fjögurra manna herbergi um áramótin kosti tæplega 915.000 krónur. Ekki er getið um hvort vatn sé innifalið. Kaffivél og rafmagnsketill…

Okur á Íslandi

Umræðan Ármann Örn Ármannsson, sem um langt árabil var framkvæmdastjóri Ármannsfells, sem var eitt helsta byggingafyrirtæki á Íslandi, skrifar eftirfarandi og birtir í Morgunblaðinu í dag. „Á…

Bara vegna Costco

Neytendur Hver bensínlítri er sex krónum ódýrari hjá Costco, en hjá þeim sem er með næst lægsta verðið. Það er Dælan sem er hluti af N1. Fréttablaðið segir frá þessu í dag. Verð á eldsneyti hefur…

Sex sinnum dýrara hér

Neytendur „Talsmaður JC Decaux í Svíþjóð segir að hjólaleigan verði ekki fjármögnum með auglýsingum við hjólagrindur heldur munu viðskiptavinirnir sjálfir greiða fyrir notkunina. Þannig mun dagurinn…

Fólk mótmælir í Costco

- kaupmenn vilja rukka þá um þúsundir sem prófa, en kaupa ekki. Stóraukin verslun á netinu.

Neytendur Meðal kaupmanna eru uppi hugmyndir um að rukka það fólk sem mátar eða prófar vörur í verslunum án þess að kaupa það sem það prófar eða mátar. Þetta er hugsað senm vörn við samkeppni við…

Ósanngjarnir skilmálar flugfélaga

Neytendasamtökin fjölluðu um ósanngjarna skilmála flugfélaga í síðasta tölublaði Neytendablaðsins en sum flugfélög meina farþegum að nota seinni fluglegg ferðar ef sá fyrri hefur ekki verið nýttur,…

Ferðamenn halda að sér höndum

- eyða minna á Íslandi í ár en árin á undan. Hvort það er vegna styttri dvalar eða varnir gegn háu…

Ljóst er að eyðsla hvers ferðamanns á Íslandi hefur dregist saman. Þar sem ferðafólki fjölgar enn er heildareyðlsan meiri en áður var. Rannsóknasetur verlsunarinnar hefur reiknað þetta út. Hún…

Dagvara lækkar hratt

Neytendur Dagvara lækkar nokuð hratt í verði. Mest eftir að Costco opnaði. Ekki er ljóst hver velta í dagvöruverslun var í júlí síðastliðnum. Verðmæling Hagstofunnar sýnir að verð á dagvöru fer ört…

Costco kom og þá lækkaði verð

- heildsalar eru engir kotbændur. Costco neyðir þá til að hugsa sinn gang.

Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, er í viðtali í Mogganum þar sem hann segir að með komu Costco neyðist heildsala til að endurhugsa sinn gang og sína álagningu. „Það hefur…

Óbreytt starf Neytendasamtakanna

Stjórn og starfsfólk Neytendasamtakanna taka fram, á vefsíðu samtakanna, að starfsemin sé með óbreyttu sniði. Þar segir að einhverjir starfsmenn séu í sumarfríi en skrifstofur samtakanna í…

25% raunverðshækkun á einu ári

-nú hefur verð í fjölbýli hefur lækkað og mun minni hækkanir eru á verði í sérbýli. Getur verið að…

Í fyrsta sinn í nokkurn tíma hefur fasteignaverð ýmist lækkað eða dregið hefur verulega úr verðhækkunum. Verð á fasteignum í fjölbýli, þ.e. á höfuðborgarsvæðinu, lækkaði lítillega í síðasta mánuði,…

Bakarí fara ekki að settum reglum

Gera varð athugasemdir við 22 bakarí af þeim 39 sem Neytendastofa kannaði. Verðmerkingum er víða ábótavant. Athugað var hvort verðmerkingar væru í lagi í borði, gos- og mjólkurkælum og öðrum hillum…

Hamborgari á þrjú þúsund

- formaður Matvís segir veitingamenn spara í mannhaldi og heildsala ekki skila ávinningi af gengi…

Formaður Matvís, Níels Olgeirsson, er þeirrar skoðunar að veitingamenn hafi margir lagt kapp á að græða sem mest og sem hraðast. Hann tiltekur ekki bara verðlag veitinga, heldur hafi veitingamenn lagt…

Reykjavík er langdýrasta borgin

- aðeins Osló er nærri Reykjavík þegar verðlag á Norðurlöndunum er borið saman. Reykjavík mælist…

Merkar upplýsingar er að sjá í Hagsjá Landsbankans. Þar kemuir fram að þegar litið er til framfærslukostnaðar höfuðborga Norðurlandanna að Reykjavík er langdýrasta borg Norðurlanda, og hafa hún og…

Berskjaldaðir neytendur eygja von í Costco

- fyrrverandi forsætisráðherra segir fákeppni og samþjöppun hafa hamlað heilbrigðri samkeppni á…

„Fákeppni og samþjöppun hafa hamlað heilbrigðri samkeppni og eru neytendur berskjaldaðir gagnvart stærð ráðandi aðila,“ skrifar Sigurður Ingi Jónsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi…

Dýrasti tepoki í heimi á Egilsstöðum?

- ferðaþjónustan verður að hugsa sinn gang, segir stjórnandi stórs fyrirtækis. Verðlagningin er…

„Dýrasta te í heimi. Þannig gæti fyrirsögnin hljóðað af skiptum mínum við Hótel Eddu á Egilsstöðum,“ þannig skrifar Ólafur Jens. Hann segir: „Í gærkvöldi var Margrét hálflumpin inná hótelherginu á…

Síminn lagði Vodafone

Vodafone kvartaði tilNeytendastofu vegna auglýsinga Símans, um að fyrirtækið byði hraðasta farsímakerfið. Neytendastofa tekur ekki undir með Vodafone, sem þannig náði ekki fram vilja sínum. Í…