- Advertisement -

Flokkurinn

Stjórnmál

Bjarni segist eiga heimsmet

Úrklippa úr blaði Sjálfstæðisflokksins. Stærðarinnar blaði Sjálfstæðisflokksins er dreift í öll hús í dag. 120 þúsund eintök. Ritstjóri blaðsins er Jón Gunnarsson ritari flokksins. Í blaðinu

Miðaldaflokkurinn og dómsmálin

Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Miðflokksmenn hafa lagt fram frumvarp um afnám opinna réttarhalda, grundvöll réttaröryggis almennings (að vera ekki dæmdur bak við luktar dyr valdsins). Í

Loftlagsmál: „Nú er öldin önnur“

...voru sögð mála skrattann á vegginn í þingsal... Andrés Ingi Jónsson, utan flokka, mælti fyrir frumvarpi, um breytingar á lögum um loftlagsmál. „Við þurfum ekki að hafa fylgst lengi með

Þykist áhyggjulaus af fylgistapinu

...ýmsa hitti ég á förn­um vegi, úti í búð... Bjarni Benediktsson er í löngu, og mis innihaldsríku, Moggaviðtali í dag. Þar er hann vakinn af eigin dagdraumum og spurður um mikið

300–400 milljónir er ekki stór upphæð

Allir þingmenn Suðurkjördæmis, nema Sigurður Ingi Jóhannsson og Smári McCarty, fylgja Ásmundi Friðrikssyni í baráttu um aukna peninga til uppbyggingar menningarhúss á Selfossi: „Þetta er

EES undir í Landsréttarmálinu

Það snýst um ábyrgð og virðingu. Eitthvað sem sumt íslenskt stjórnmálafólk mætti tileinka sér í meiri mæli. Eftir að hafa lesið grein Rósu Bjarkar Erlendsdóttur í Fréttablaðinu er ég viss um ef

37 nýjar nefndir eða stýrihópar

Þorsteinn Víglundsson spurði: Hvaða nefndir og starfs- og stýrihópar á málefnasviði ráðherra hafa verið sett á fót á yfirstandandi kjörtímabili og hver eru hlutverk þeirra? Og svarið er þetta:

Áslaug Arna ekki á fundi hjá VG

Sigríður Á. Andersen var kölluð á fund Viðreisnar og bent á að ríkisstjórnin væri í hættu vegna hennar. Það var heilt ríkisstjórnarsamstarf undir, „Varðandi þá spurningu hvort ég hafi farið

Hvað með smálánafyrirtækin?

„Hafa verið lagðar stjórnvaldssektir af hálfu Neytendastofu á svokölluð smálánafyrirtæki?“ Það er Ólafur Ísleifsson sem spyr Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur um þetta og hann spyr einnig: „Ef

Gunnar Bragi er hundfúll út í Ingu Sæland

Frétt Miðjunnar ujm Gunnar Braga og Samherja. „Dylgj­ur Ingu eru vit­an­lega póli­tísk­ar enda flokk­ur henn­ar í vanda en miðað við hvernig hún sjálf vill að stjórn­mál­in séu þá kem­ur þetta á

Segir borgina styrkja skattsvikara

„Fullyrt er að félögin stundi skattasniðgöngu og ýmis önnur lögbrot. Samt ætlar Reykjavík að leggja nýjar átta milljónir inn í hátíðina 2020. Reykjavíkurborg þarf að endurskoða reglur sínar á þann

Vegagerðin endurgreiði einn milljarð

Það er ekki andskotalaust að lesa í orð Sigurðar Inga Jóhannssonar, formann Framsóknar og samgönguráðherra. Hann sagði á Alþingi í dag: „Fyrir þó nokkuð mörgum árum var það lenska að koma hingað

Líf segi sig úr stjórn Sorpu

Ábyrgðin hlýtur fyrst og fremst að vera stjórnarinnar. „Flokkur fólksins leggur til að stjórnarmaður Reykjavíkur í SORPU víki sæti úr stjórn og ætti í raun öll stjórnin að segja

Sanna: „Hversu bilað er það…?

Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi skrifar: Hversu bilað er það að maður sem er með um tvær milljónir í laun á mánuði hafi meiri áhyggjur af verkföllum en velferð starfsfólks sem