Flokkurinn
Talvarp
Þingmenn vilja Seðlabankann í rannsókn
Þingmennirnir Óli Björn Kárason og Ásmundur Friðriksson, báðir í Sjálfstæðisflokki, gerðu að umtalsefni á Alþingi í dag, dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Seðlabankans og Samherja.
Þeir vilja að…
30 milljarða skekkja Alþingis
- ræða fjármálaáætlun og vita að forsendur munu breytast.
Munurinn frá því samþykkt Alþingis á fjármákaáætlun yfirstandandi árs og til raunveruleikans er um þrjátíu milljarðar króna. Þetta upplýsti Bjarni Benediktsson forsætisráðherra við umræður á Alþingi.…
Ný frétt: Alþingi gleymdi sjálfu sér
- merkileg umræða milli Katrínar Jakobsdóttur og Bjarna Benediktssonar á Alþingi
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, velti upp stöðu Alþingis, hvað varðar ríkisfjármál þegar hún skiptist á skoðunum við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, þegar fjármálaáætlun 2018 til…
Formannaslagur á Alþingi
https://soundcloud.com/user-777639753/bb-le-1
Við eigum afmæli í dag
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, sá ástæðu til þess að minnast, á Alþingi í dag að eitt ár er í dag frá því að Panamaskjölin litu dagssins ljós.
Bankasalan var verstu afglöpin
https://soundcloud.com/user-777639753/jh-1
JDr. Jónas H. Haralz var mikils metinn hagfræðingur. Ég held að ég hafi tekið síðasta viðtalið við Jónas. Við settumst niður í febrúar 2010. Hann lést 92…
Ásmundur: Farið bara til andskotans
- á sama tíma hrundi kaupmáttur fólksins í landinu, á sama tíma hækkuðu skuldir fiskverkafólksins…
„Ég hef verið talsmaður kvótakerfisins þrátt fyrir alla galla þess og auðvitað kosti. Það kom mér á óvart þegar ég heyrði talsmann Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi tala í gær um að greinin ætlaði að…
Af veiðigjöldum og skítareddingum
- umræður á Alþingi um sterka stöðu krónunnar voru oft líflegar
„Mörg fyrirtæki í samkeppnisrekstri glíma nú við vanda í útflutningi vegna sterks gengis krónunnar. Ég vona að við getum þó öll verið sammála hér í þessum sal um að það væri hreint glapræði að velta…
Er Bjarni til rannsóknar í fjármálaráðuneyti?
- og ef ekki, hvers vegna? Þannig spyr varaþingmaðurinn Björn Valur Gíslason
Björn Valur Gíslason , varaþingmaður VG og varaformaður þess flokks, hefur lagt fram á Alþingi spurningar þar sem hann spyr Benedikt Jóhannesson nokkurra forvitnilegra spuninga. Meðal annars spyr…
Fólkið ræður kosningum og flokkar á skilorði
Skoðanakönnun 365 sýnir miklar hræringar í íslenskum stjórnmálum. Þrír flokkar eru í frjálsu falli; Framsókn, Viðreisn og Björt framtíð.
Breytingarnar eru það miklar, ekki síst hjá litlu…
Þeir eru popúlistar
Lítt hrifinn af málflutningi Ragnars Þórs Ingólfssonar og Vilhjálms Birgissonar. Þurfum að byggja…
https://soundcloud.com/user-777639753/grwav
Guðmundur Þ. Ragnarsson, formaður VM og miðstjórnarmaður í Alþýðusambandi Íslands, er gestur í útvarpsþættinum Mýrdalssandur að þessu sinni.
Aðallega er…
Bjarni: Benedikt á að vita betur
- frændurnir tókust á í þingsal Alþingis
https://soundcloud.com/user-777639753/meginmal
„Þetta er auðvitað allt saman einhver eftiráspeki, að standa hér í dag og segja: Ja, það var náttúrlega augljóst í júní 2016 að gengi krónunnar var að…
Krónan er Loki Laufeyjarson í goðheimum gjaldmiðlanna
https://soundcloud.com/user-777639753/logi
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, var frumlegur í líkingamáli sínu á Alþingi í dag, þegar rætt var um losun fjármagnshafta.
Hann…
Guðríður Arnardóttir: Kyngi því ekki að ASÍ berji opinbera starfsmenn til hlýðni
- hörð kjarabarátta eru framundan
https://soundcloud.com/user-777639753/kennararwav
Guðríður Arnardóttir, formaður Félags kennara í framhaldsskólum, og Helgi Pétursson eru gestir fyrsta þáttarins okkar; Mýrdalssands, hér á…
Nýr útvarpsþáttur á midjan.is: Mýrdalssandur: Það er alltaf verið að ljúga að okkur
- margir gestir - fjölbreytt umræða
https://soundcloud.com/user-777639753/ms-832017wav
Aðalgestir þáttarins eru; Guðríður Arnardóttir og Helgi Pétursson.
Sigurjón M. Egilsson hefur umsjón með þættinum.
Það var víða…
Benedikt drukknaði nánast á afmælinu sínu
https://soundcloud.com/user-777639753/1103a
Þegar Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra sagði, í samtali í Bítinu á Bylgjunni, að það hafi verið siðlaust hjá Alþingi að samþykkja…
Steypuaðallinn ræður ferðinni á íbúðarmarkaði
https://soundcloud.com/user-777639753/helgi-p-og-gu-r-ur-arnard-ttir
Gestir þáttarins Mýrdalssandur í talvarpi Miðjunnar eru þau Helgi Pétursson og Guðríður Arnardóttir. Víða var komið…