- Advertisement -

Flokkurinn

Talvarp

„Annars verða þingkosningar í mars“

Formenn verkalýðsfélaga segja alla félagsmenn tilbúna í hörð átök. Þeir segja ríkisstjórnina hafa kosið að vera viðsemjandi. Í þættinum Annað Ísland, sem var á dagskrá Útvarps Sögu nú síðdegis, var…

Annað Ísland: Erfitt að fá nýja vinnu

Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun, segir að fólk á seinni hluta starfsævinnar sé oft atvinnulaust ef það missir vinnuna. Það fólk sem fær tækifæri verður almennt ekki atvinnulaust á…

Annað Ísland: Vélstjórinn á neyðarvaktinni

Sigurpður H. Einarsson er menntaður vélstjóri og vélsmiðjur. Lengst af hann í smiðjum við viðgerðir á fiskiskipum. Með endurnýjun flotans, þar sem öll ný skip eru smíðuð í útlöndum, dróst saman í…

Annað Ísland: Flúði til Noregs

Sigurveig Eysteins og hennar maður gáfust upp á Íslandi. Langvarandi atvinnuleysi, atvinnuumsóknum var ekki svarað og dýrtíðina rak þau í raun til Noregs. „Sé mest eftir að hafa ekki farið fyrr.“…

Annað Ísland: Sagt upp eftir farsælt starf

Heiðrún Bára Þorbjörnsdóttir var viðmælandi í þættinum Annað Ísland. Henni var sagt upp eftir farsælt starf í áraraðir. Ástæðan var sú að það átti að spara, ráða nýliða á lægri lanum. Heiðrún Bára er…

Snyrtileg orð yfir glæp

„Brotastarfsemin beinist einkum að þeim sem eru veikastir fyrir, ungu fólki og erlendum starfsmönnum…

„Félagsleg undirboð eru snyrtileg orð yfir þann glæp sem á sér stað þegar fólk er rænt launum sínum og réttindum,“ sagði Oddný Harðardóttir. „Því miður virðist sem slíkum ljótum málum sé að fjölga…