Ég vil ekki að börnunum mínum sé kalt
- ég vinn fjörutíu stunda vinnuviku, og aðra hvora helgi og ég fæ 270 þúsund á mánuði eftir skatta.…
„Launin eru svo lág að stundum borða ég sjálf bara núðlur og banana til þess að geta gefið börnunum eitthvað skárra og keypt skó og úlpur fyrir veturinn. Ég vil ekki að börnunum mínum sé kalt og þau…