- Advertisement -

Flokkurinn

Mannlíf

Ég vil ekki að börnunum mínum sé kalt

- ég vinn fjörutíu stunda vinnuviku, og aðra hvora helgi og ég fæ 270 þúsund á mánuði eftir skatta.…

„Launin eru svo lág að stundum borða ég sjálf bara núðlur og banana til þess að geta gefið börnunum eitthvað skárra og keypt skó og úlpur fyrir veturinn. Ég vil ekki að börnunum mínum sé kalt og þau…

LEIGJENDUR HJÁ FÉLAGSBÚSTÖÐUM STOFNA FÉLAG

Leigjendur hjá Félagsbústöðum stofnuðu með sér hagsmunafélag, Félag leigjenda hjá Félagsbústöðum, á vel sóttum fundi í Dósaverksmiðjunni í Borgartúni. Félagið verður aðili að Samtökum leigjenda á…

LEIÐ EINS OG MJÓLKURKÚ

- AÐ FYRRITÆKIÐ ÆTLAÐI AÐ NÁ ÖLLU AF MÉR

Gunnar Smári skrifar: „Það var ekki góð tilfinning að greiða fyrirtækinu til baka meira en helminginn af útborguðum launum í húsaleigu. Mér leið eins og mjólkurkú á bás, að verið væri að mjólka mig,…

Vil halda áfram að keyra strætó

Við komum mótmælum okkar áleiðis og fyrirtækið hefur frestað þessum vaktarbreytingum í bili, það var…

Alda Lóa skrifar: „Það er skondin tilviljun af hverju ég er strætóbílstjóri. Ég hafði búið hérna í nokkur ár og unnið við ræstingar þegar ég og bróðir minn fórum í útilegu í óveðri og hellidembu…

Hvar á fólk á vanskilaskrá að búa?

Gunnar Smári skrifar: „Ég er núna með sömu laun í krónum talið og ég var með fyrir Hrun. Þetta voru ágæt laun þá en eru núna nær lágmarkslaunum. En ég borga næstum tvöfalt meira í leigu. Samt hef ég…

Launin mættu vera betri

Texti og ljósmynd: Alda Lóa. „Þegar ég var sautján ára þá fannst mér ég vera orðin fullorðin og þyrsti í að komast út í lífið og giftast. Ég veit auðvitað ekki hvað ég var að hugsa á þeim tíma. Heima…

Þriðja ljóðabók Bubba

Rof er þriðja ljóðabók Bubba Morthens á jafnmörgum árum. Fyrri bækurnar, Öskraðu gat á myrkrið og Hreistur, komu ýmsum á óvart og hlutu mikið lof. Hér horfir Bubbi til æskunnar og yrkir af hugrekki og…

Þreyta mig í von um uppgjöf

- mögulega meira en einn milljarður króna. Ætli það sé ekki sú fjárhæð sem þau tóku frá fátækasta…

„Þrátt fyrir álit umboðsmanns borgarbúa og úrskurðarnefndar velferðarmála um að Reykjavíkurborg hafi tekið af mér 38 þúsund krónur á mánuði í bráðum tvö ár, hefur borgin ekki endurgreitt mér krónu.…

Upplifi mig sem algjöran lúser

- að eiga ekki þak yfir höfuðið, segir Helga Snædal.

Gunnar Smári skrifar: „Ég upplifi mig stundum sem algjöran lúser, ég er búin að vinna úti hálfa ævina en á ekki einu sinni þak yfir höfuðið, bara skuldir,“ segir Helga Snædal, sem leigir rúmgóða…

Sjö tonna lyftari keyrði yfir mig 

- segir Ari Bragason sem er útimaður á Bensínstöð á Bíldshöfða og félagi í Eflingu.

Texti og mynd: Alda Lóa: „Ég hef meðal annars starfað sem sjómaður, ráðsmaður og stjórnað lyftara á Eyrinni. Eftir að sjö tonna lyftari keyrði yfir mig var ég frá vinnu í fimm ár. Mér leiddist að gera…

Eigum bara fyrir húsaleigu og mat

- því var öðru vísi varið í Póllandi.

Gunnar Smári skrifar: Þegar mamma kom hingað 1995 vann hún láglaunastörf og gat borgað húsaleigu og keypt mat út mánuðinn en samt sent mér, afa og ömmu peninga út til Póllands. Í dag vinnum við bæði…

Ekki fengið launahækkun eftir fertugt

- starfsreynslan er ekki metin. Hefur unnið á leikskóla í fimmtíu ár.

Alda Lóa skrifar: „Ég réð mig 16 ára á upptökuheimilið á Dalbraut og var þar í eitt ár og svo fór ég sjálf að eiga börn og eignaðist fjóra góða stráka, aldrei slagsmál og læti hjá mér. Barnabörnin…

Því er samfélagið svona grimmt

Gunnar Smári skrifar: „Ég hef brotnað niður og misst fótanna oftar en einu sinni. Ég kom illa nestaður út úr æsku minni, ég var reiður og upplifði mig svikinn. Ég var markeraður af uppeldinu og ég…

Verkafólk sem býr í einu herbergi

Verbúð er ekki heimili. Verbúð er eiginlega ekki mönnum bjóðandi. Við áttuðum okkur á því fyrir…

Gunnar Smári skrifar: „Við komum til Íslands til að vinna fyrir skuldum. Heima í Póllandi þurftum við að borga meira en helminginn af laununum okkar í lánin af húsinu. Og það var erfitt að lifa af því…

Okkur var refsað

- en við skildum ekki hvað við höfðum gert rangt.

Gunnar Smári skrifar: „Það er margt fólk sem hefur það miklu verra en ég. Ég hefði í raun ekki undan neinu að kvarta ef ég byggi í öruggu húsnæði. Þegar ég hugsa um að stelpurnar þurfi að skipta…

Við áttum bara að fara á hausinn

- segir aldrei hafi staðið til að leysa vanda fólksins.

„Eftir Hrunið var ég, eins og svo margir aðrir, fastur í einskonar limbói. Við héldum öll að eitthvað myndi gerast, að við værum í biðröð eftir einhverri lausn. En svo kom í ljós að það var engin…