- Advertisement -

Hér munar tæpum 700 þúsund um á ári

Gleymum ekki að fólk hefur ekki náð að endurfjármagna sig vegna þessa. Vilhjálmur Birgisson skrifar: Ég held að þetta mál sem lýtur að uppgreiðslukröfu sem Íbúðarlánasjóður hefur reist

Hin eitraða forysta Vinstri grænna

Gunnar Smári skrifar: Það er ekki bara að VG hafi fallið í fylgi eftir Hrun heldur hefur flótti þingfólks og áhrifafólks frá flokknum afhjúpað að eitthvað stórkostlegt er að þessum flokki, forysta

Við búum í gerspilltu samfélagi

Gunnar Smári skrifar: Eftir áramót verður Helgi Seljan fluttur til í starfi eða rekinn. Og þá þagnar síðasta andspyrnan innan meginstraumsmiðlanna. Hér er stórfrétt sem í öllum siðuðum

Hvurslags forseti er þessi Steingrímur?

Bakki við Húsavík. „Á einhver örlítill grenjandi minnihluti að hafa neitunarvald um að þjóðin megi stofna þennan þjóðgarð sinn á sínu eigin landi?“ Þetta sagði Steingrímur

Hvað gerir landsliðið í verkó?

Katrín Baldursdóttir skrifar: Þarf launafólk að undirbúa sig undir mótmæli, körfugöngur og fjöldafundi á næsta ári? Hvaða ætla liðsmenn í landsliði verkalýðshreyfingarinnar að gera? Allt um þetta

Grimmur niðurskurður á Seltjarnarnesi

Órökstuddar sérhannaðar sparnaðartillögur á umgjörð unglinganna okkar er eitthvað sem við íbúar þurfum að stöðva. Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnanesi, skrifar:

Peningaprentun frá Alþingi

...núverandi sjávarútvegsráðherra sem keppist sveittur við að næra þennan risa... Vigfús Ásbjörnsson, formaður Hrollaugs, skrifar: Peninga prentun á sér stað í ýmsu formi á Íslandi. Ein

Ríkisstjórnin beitir öryrkja kúgunum

Gunnar Smári skrifar: Ríkisstjórnin beitir öryrkja alls kyns kúgun til að þröngva upp á þá einni af kennisetningum nýfrjálshyggjunnar, starfsgetumati í stað örorkumats. Öryrkjabandalagið hefur

Samfylkingin höfðar ekki til verkafólks

Gunnar Smári skrifar: Ég ræddi aðeins stjórnmálaflokka og stéttir í Harmageddon í morgun, tók m.a. dæmi af því að Samfylkingin væri í dag fyrst og fremst flokkur sérfræðinga og hinna skapandi

Þvílík lágkúra, heimska og forherðing

Ef þetta væri ekki svona ógeðslegt væri þetta auðvitað fyndið. Staksteinar mæra aðstoðarframkvæmdastjóra SA fyrir að halda áfram að agitera fyrir því að „launin séu

Hafa Vinstri græn náð markmiðunum?

Forystusveit Vinstri grænna. Hún fékk hæsta stólinn. Aldrei áður hefur eins margt fólk beðið út í kuldanum í von um að fá matargjafir svo það og börnin þess svelti ekki heilu hungri. Aldrei

Fréttamaðurinn sem fagnar fréttaleysi

Á rás 2 er íþróttafréttamaður í spjalli. Sá fagnar stóran að engar fréttir hafi borist hvað það var sem landsliðsþjálfarinn sagði við stelpurnar í landsliðinu. Nokkuð sem hefur skapað

Þórir andmælir Drífu harðlega

Drífa Snædal forseti ASÍ. „Enn einu sinni talar áhrifamaður í verkalýðshreyfingunni ferðaþjónustuna niður með alvarlegu ásökunum sem ekki er innistæða fyrir eins og þessi orð,“ skrifar Þórir

Eðlilegt að hækka skatta þau ríkustu

Gunnar Smári skrifar: Fullkomlega eðlileg ráðstöfun í kreppu sem framkallar tekjutap hjá almenningi, ríki og sveitarfélögum en ýtir á sama tíma undir eignarverð, verð á fasteignum og

Líklega vitlausasta frétt ársins

Gunnar Smári skrifar: Líklega vitlausasta frétt ársins. Blaðamaður reiknar út ársávöxtun út frá verðsveiflu á takmörkuðum tíma, gerir ráð fyrir að sú verðþróun haldi áfram til eilífðar. Til

Kemur söltunar- og snjóruðningsgjald?

Gunnar Smári skrifar: Hvernig gerðist það að sorphirða hætti að vera hluti af verkefnum sveitarfélaga sem borgarar og fyrirtæki greiða fyrir með sköttum. Sérstakt gjald á stórfyrirtæki, mestu