- Advertisement -

Segir brotið á Ágústi Ólafi

Uppfærsla, vegna óska er hér sagt að höfundur bréfsins hér að neðan er Arnþór Jónsson, fyrrum formaður SÁÁ. Bréf sent framkvæmdastjórnar SÁÁ: Í fundargerð framkvæmdastjórnar frá 7. janúar 2021

Á land með laxinn

Það kostar mikla fjármuni, að fást við lúsafarganið. Árni Gunnarsson skrifar: Íslendingar, sem hafa áhyggjur af neikvæðum áhrifum af laxeldi í sjó, hafa hvað eftir annað skorað á íslenska

Erum ekki „öll í sama bátnum“

Íslenskum stjórnvöldum er engan veginn stætt á að monta sig af því. Katrín Baldursdóttir skrifar: Á Ítalíu, í Portúgal, Frakklandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð er miklu færra

Afentu Gísla Marteini bænaskjal

Efni: Bænaskjal til RÚV um að gæta hlutleysis í umfjöllun um stjórnmál. Skiltakarlarnir hafa sent bænaskjal til RÚV og afhentu Gísla Marteini skjalið fyrir þáttinn hans í 22/1. RÚV ber að

Álfheiður vill leiða í Suðurkjördæmi

„Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata í Suðurkjördæmi, gefur kost á sér til að leiða lista Pírata í Suðurkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Álfheiður er fædd á Höfn í Hornafirði en er nú

Engeyingar: Endurheimt Íslandsbanka

Víst er að ekkert aðhald verður í Vinstri grænum og Framsókn. Ekki eru svo mörg ár síðan Engeyingar réðu Íslandsbanka. Það voru góðir dagar fyrir þá. Frjálst aðgengi að öflugum banka. Stefnan

„Endurtekið efni frá eftirhrunsárunum“

„Mikil veisla framundan hjá lögmönnum.“ Ragnar Önundarson skrifar: Fryst lán eru lán í vanskilum. Skuldararnir eru í erfiðleikum, fyrirtæki og heimili. Það er ætlunin að selja bankann

Minni máttar í eigin ríkisstjórn

Það var pínlegt að fylgjast með Katrínu Jakobsdóttur í Víglínunni í gær. Öll höfum við hrifist af framgöngu Katrínar á liðnum árum. Nú hefur hún ratað í miklar ógöngur. Forsætisráðherratíð hennar

„KING OF THE ROAD“

Guðjón S. Brjánsson skrifar: Já, það er líklega engum blöðum um það að fletta að ég hef tekið við keflinu af títtnefndum kollega mínum, um meint span um þjóðvegi landsins sem einhverjum kann að

Er Bjarni í spreng?

Gunnar Smári skrifar: 12. febrúar á síðasta ári birti Íslandsbanki niðurstöður síðasta árs. Líklega verður ársreikningurinn fyrir 2020 tilbúinn um svipað leyti. Þetta er mikilvægur reikningur, þar

Hvar erum við þá?

Gunnar Smári skrifar: 400 dollarar atvinnuleysisbætur á viku gera um 225 þús. kr. á mánuði sem aftur jafngilda 315 þús. kr. sé tekið tillits til verðlags. Atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum,

Næstu árin mín í stjórnmálum

Ég lofa að leggja mig áfram alla fram af ástríðu og heiðarleika. Halldóra Mogensen skrifar: Tíminn á þingi hefur verið alls konar, það er erfitt að setja hann í orð. Ég hef gengið í gegnum

Enn eitt dæmið um ónýt stjórnmál

Þór Saari skrifar: Enn eitt dæmið um stjórnmál sem eru ónýt. Frumvarpið um breytingu á sóttvarnarlögum var lagt fram á Alþingi 23. nóvember og hefur safnað ryki hjá velferðarnefnd Alþingis sem

Vona að bólusetningarnar bjargi fylginu

Katrín Jakobsdóttir er að leggja af stað í mikla háskaför. Fylgið tálgast af ríkisstjórnarflokkunum. Það herðir á ákvörðuninni um að kjósa ekki fyrr en í september. Eins seint og nokkur kostur