- Advertisement -

Forysta flokkanna er ekki ígildi almennings

Gunnar Smári skrifar: Lýðræðið er margflókin skepna og það er misskilningur að ætla að tryggja það með því að ætla að fela þeim flokkum sem sitja á þingi að gæta þess. Þetta á við um

Verkalýðshreyfingin hysji upp um sig buxurnar

Það er svo táknrænt fyrir þetta valdaleysi að Drífa Snædal forseti ASÍ er í viðtölum við fjölmiðla úti, t.d. fyrir utan Stjórnarráðið. Katrín Baldursdóttir skrifar: Af hverju sætta

Hvers vegna er Vg í ríkisstjórninni?

Sigurjón Þórðarson skrifar: Það er ljóst að þeir þingmenn sem hafa barist hve harðast fyrir stefnu ríkisstjórnarinnar fá ekki brautargengi í forvölum Vg. Það þarf ekki að koma neinum á

Svívirðileg aðgangsharka auðvaldsins

Reyndar var ég búin að greiða þennan reikning Katrín Baldursdóttir skrifar: Aðgangsharka auðvaldsins að venjulegu fólki er svívirðileg. Það er ekkert gefið eftir. Löglegt en siðlaust. Ég er

Sorgardagur í íslenskri verkalýðsbaráttu

Hvað kemur næst?  Munu útgerðarmenn heimta að geta ráðið kínverska farandverkamenn á kínverskum launum á fiskveiðiflotann.  Gera má ráð fyrir að öll áhöfnin verði látin taka pokann sinn.

Tvær þjóðir

Sigurþór Jakobsson skrifaði: Þar er Ísland langt á eftir hinum Norðurlandaþjóðunum. Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu, kynnti óútkomna skýrslu um kjör lífeyrisþega en hann hefur verið

Þingmaður skrifar ástarbréf til Samherja

Gunnar Smári skrifar: Á sama tíma og færeyskir þingmenn ræða um stórkostleg svik Samherja gagnvart færeyskri þjóð, með því að flytja arðinn af auðlindum almennings í félög í aflöndum, þá

Má segja Pusi drottningarmaður

„Hef síðan í gær hlustað á mikla umfjöllun BBC um Filippus prins. Ekkert er að því að nota íslenska mynd nafns hans. Sjálfur var hann skírður Filippos, enda hálfgrískur,“ skrifar Sigurður G.

Er evran lausnin fyrir okkur?

Og stjórnmála- og embættismanna elítan, hefur hún hikað við að taka sér launahækkanir? Ragnar Önundarson skrifar: Dollarinn er frá 1775. Öll hagþróun í BNA hefur haft hann að

Þegar sá litli níðist á þeim smærri

Fyrirfinnast dæmi í íslenskri stjórnmálasögu um að lagst hafi verið lægra? Sigurjón Þórðarson skrifar: Fréttatími færeyska sjónvarpsins var í kvöld helgaður vafasömum viðskiptaháttum

Er Þórólfur hættulegur?

Gunnar Smári skrifar: Það er skrítið í meira lagi að stór hluti þingheims telur almenningi stafa hætta af þessum manni, að hann muni misbeita valdi sínu og setja fólk á sóttvarnahótel af fullkomnu

Kauphöllin blæs út í niðursveiflunni

Þetta er efnahagsstefna sem hefur það eitt markmið að verja eignir hinna ríku. Gunnar Smári skrifar: Það segir allt um galna efnahagsstjórn ríkisstjórnarinnar að frá því á fimmtudaginn í þar