- Advertisement -

Vill að Óli Björn lesi heima

„Ég tel ekki að þing­menn geti verið upp­lýst­ir um allt sem í gangi er í sam­fé­lag­inu á hverj­um tíma. Hins veg­ar má gera þá kröfu til þing­manna að þeir séu al­mennt vel upp­lýst­ir, fylg­ist

Pínleg málsvörn Samherja

Í sjálfu sér er röksemdarfærslan í skrifum Samherja grátbrosleg. Sigurjón Þórðarson skrifar: Óskaplega var það vandræðalegt að lesa ádeilu Samherja á skýrslu fjármálaeftirlits Noregs.

Þakkar Evrópusambandinu

Úlfar Hauksson skrifar: Nú er ég búinn að fá skammt af bóluefninu Fæser. Af því tilefni vil ég þakka Evrópusambandinu (ESB) fyrir farsælt og gott samstarf í öflun og dreifingu bóluefnis til

Miðum á peningana í Samherjamálunum

Gunnar Smári: Það sem við getum lært af Hrunmálunum er að miða núna á peningana í Samherjamálunum. Það er ekki nóg að dæma hvítflippamenn í fangelsi. Það þarf að ná af þeim hverri krónu sem þeir

Leikhús fáránleikans

Gunnar Tómasson hagfræðingur skrifaðu stutta grein: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist hafa þá trú á stjórnmálum og stjórnmálamönnum að þeir láti ekki allir stjórnast af hagsmunum.

Samherji er eitur

Gunnar Smári skrifar: Samherji er eitur sem étur upp allt sem hann snertir, arðrænir ekki aðeins fólk, rænir ekki aðeins auðlindum þjóða, svíkur ekki aðeins undan skatti og kemst undan

Þingmenn sem fara í fýlu

„Sitjandi þingmenn VG hljóta margir hverjir ekki það brautargengi í prófkjörum sem þeir vonuðust eftir. Af sannri flokkshollustu, þá móðgast sumir þeirra svo mikið, að þeir eru ekki vissir hvort þeir

Launafólk mokar milljónum í Moggann

Merkilegast við Mogga dagsins voru óteljandi auglýsingar frá hinum ýmsu launþegafélögum. Og meira að segja frá Öryrkjabandalaginu. Félögin kusu að leggja peninga til

Sósíalistar koma saman í dag, 1. maí

1. maí ákall sósíalista 2021: „Á baráttudegi verkalýðsins er tímabært fyrir allt fólk að spyrja sig hvorum megin víglínunnar í stéttastríðinu það skipar sér. Styður fólk harðnandi alræði auðvaldsins

Viltu „vinna“ milljarð?

Þú ert sæmdur Riddarakrossi hinnar íslensku Fálkaorðu í boði hjá Forseta Íslands. Ragnar Önundarson skrifar: Nú glaðnar til, séð er fyrir endann á kófinu. Eignaverð hefur farið hækkandi,