- Advertisement -

Auðvaldið og brauðmolarnir

Gunnar Smári skrifar: Látum okkur sjá, málin sem döguðu uppi eru m.a. mál um aukinn stuðning við fjármagns- og fyrirtækjaeigendur og þau mál sem SA og Viðskiptaráð hafa lagt áherslu á ... ehh,

Á eftir að sakna Sigríðar Á. Andersen

Sigurjón Þórðarson skrifar: Ég á eftir að sakna Sigríðar Á. Andersen úr stjórnmálum en hún stóð fyrir skýrri stjórnmálaafstöðu og brann fyrir henni. Það er ekki þar með sagt að ég sé sammála

Ógeðfelld dýrkun á störfum Svandísar

Guðni Ölversson skrifar: Steingrímur J. og Bjarkey Olsen á Alþingi í gær.„Það er þó ljóstýra við enda ganganna. Steingrímur Jóhann hættir á Alþingi og hættir að nýta sér dreifbýlisstyrk frá

Katrín stöðvi söluferli Íslandsbanka

Það væri betri hugmynd að þjóðnýta Samherja og að framselja stjórnendurna til Namibíu. Formaður Landsflokksins Jóhann Sigmarsson skrifar umsöluferlið á Íslandsbanka.           Katrín

Slysvarnarskóli sjómanna, bestu þakkir

Dugnaður hans og áhugi á stofnun og uppbyggingu skólans var með ólíkindum og átti umtalsverðan þátt í því stórvirki að koma honum á fót. Árni Gunnarsson skrifar: Fyrir 60 árum eða svo var

Kristján geri hreint fyrir sínum dyrum

Ragnar Önundarson skrifar: Kristján Þór hefur sjálfur ekki gert hreint fyrir sínum dyrum. Ráðherra sem lýsir því yfir að hann sé að hætta í pólitík ætti að hafa skert starfsumboð, líkt og

Eignarhald þjóðar

Gunnar Tómasson skrifaði: Eignarhald þjóðar á landi og landhelgi er undirliggjandi ákvæði 21. gr. stjórnarskrárinnar sem bannar forseta lýðveldisins að gera samninga við önnur ríki „ef þeir hafa í

Einkavæðing er ekki lausnin

Sonja Ýr Þorrbergssdóttir. „Tals­menn einka­væðing­ar­inn­ar benda gjarn­an á að op­in­bera heil­brigðis­kerfið sé komið að þol­mörk­um á viss­um sviðum. Ein birt­ing­ar­mynd þess er óhóf­leg bið

Með lögum skal land byggja

Gunnar Tómasson skrifaði: Lánardrottnar kvótahafa hirða af þeim skipin og þjóðin innkallar kvótann. Það mun ekki ganga hljóðalaust fyrir sig. En eignarréttur þjóðarinnar á fiskstofnum er

Einhver huggi Davíð Oddsson

Gunnar Smári skrifar: Davíð Oddsson sér fram á að ferð sósíalista um landið muni leiða til barsmíða, opinberrar niðurlægingar, ferðatakmarkana, fangelsun til lengri og skemmri tíma, sekta,

Segist vera yngri en Beta og Biden

„Það er áleit­in spurn­ing hvort vit sé í því að taka þátt í stjórn­mál­um, leggja sjálf­an sig og verk í dóm kjós­enda. Að leggja höfuðið und­ir! Ég hef tvisvar áður tekið þátt í próf­kjöri

Fyrirvari Framsóknar og þögn Vg

„Framsókn og Sjallar eru nú að henda út hálendisþjóðgarðinum, sem var sagt eitt af helstu erindum VG í ríkisstjórn fyrir fjórum árum tæpum. Þetta kemur reyndar ekki á óvart. Því miður hafa forsætis-