- Advertisement -

Guðrúnu dreymir um ráðherrastól

Páll Magnússon og Bjarni Benediltsson. Páll vildi verða ráðherra. Bjarni tók það ekki í mál. Guðrún Hafsteinsdóttir, nýr oddviti Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi, var í Silfrinu í morgun. Þar

Nokkur orð frá eiginkonu

Alda Lóa Leifsdóttir skrifar: Það er fátt hallærislegra en eiginkona stjórnmálamanns og ég kýs mér ekki það hlutverk. Ætlaði ekki að blanda mér á neinn hátt í kosningabaráttuna hans Smára. Ég er

Nú vælir Halldór Benjamín

Í ágætri Moggagrein Vilhjálms Bjarnasonar segir: „Nú væl­ir fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins um hættu vegna vaxta­hækk­ana. Er sá góði maður að halda því fram að börn og

Er hægt að hugsa sér meiri óheiðarleika?

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Hér má sjá Bjarna hreykja sér af launahækkunum hjá sveitarfélögunum. Sótsvarta sveitarfélaga-íhaldið í Kópavogi, Sjálfstæðisflokks-fólkið, gerði allt sem það

Veist þú?

Ómar Sigurðsson skrifar: Að á kjörtímabilinu hefur ellilífeyrir hækkað um 30 þús, en laun ráðherra um 830 þús. Að frá því Borgun var seld, hefur færslukostnaður hækkað um 2500%. Að frá því

Opið bréf til framjóðenda

Hjördís Björg Kristinsdóttir skrifar: Ef eldra fólk á að búa lengur heima, skal vanda til verka þegar aðstoð er veitt. Kæru frambjóðendur til Alþingiskosninga 25. september næstkomandi.

Inga Sæland þorir þegar aðrir þegja

Sigurjón Þórðarson skrifar: Það eru þó til undantekning á þessari hræðslu við að segja hug sinn í þessum efnum og það er Inga Sæland. Inga Sæland skrifaði grein sem birtist á þjóðhátíðardag

Skandall Ásmundar Einars Daðasonar

„Þetta er skandall. Framsóknarráðherra velferðarmála, Ásmundur Einar Daðason, vildi frekar vera á skemmtikvöldi en að sinna fötluðu fólki og öryrkjum. Það kom út sótsvört skýrsla um hagi þessara hópa

Þórólfur er vinur minn og fóstbróðir

Kari Stefánsson skrifaði: Þórólfur Guðnason.Skjáskot: RÚV. Ég vil leggja áherslu á eftirfarandi: Þórólfur er vinur minn og fóstbróðir og ég var á engan máta að hjóla í hann með úttekt minni á

Óvissa í Laugardal

Sigurður G. Guðjónsson: Forsetinn virðist ekki hafa kynnt sér sakargiftir eða spurt hvort málið hafi verið kært til lögreglu og væri til rannsóknar. Merkilegt hve Stígamót hafa valdið