- Advertisement -

Upprisa Viðreisnar

Eini stjórnmálflokkurinn, sem skilur þessa stöðu og er tilbúinn til að berjast fyrir fullri ESB-aðild og Evru í næstu kosningum, er Viðreisn. Ole Anton Bieltvedt. Ole Anton Bieltvedt skrifar:

„Áfram Efling, alla leið!“

Við í Eflingu höfnum stéttafyrirlitningunni sem að kerfið byggir á. Við erum stolt, sjálfsörugg. Sólveig Anna Jónsdóttir. Sólvegi Anna Jónsdótrir skrifar: Ástæðan fyrir því að við í Eflingu

Tjúllað þjóðfélag

Þorsteinn tók 35 milljóna króna lán 2004, er búinn að borga af því í 20 ár, og nú stendur skuldin í 64 milljónum! Ole Anton Bieltvedt skrifar: Eins og ég hef stundum nefnt í mínum greinum, bjó

Kostar mikið að auka ójöfnuð

egna þess að stjórnmálin hafa ekki viljað taka rentuna af Samherjum sínum er almenningur neyddur til að fjármagna fámenna auðklíku.Atli Þór Fanndal. Samfélag „Eðli málsins samkvæmt þá kostar

Flokkurinn hlýtur að hafna Bjarna

Sigurjón Magnús: Nú sér hver sem vill að lengra verður ekki farið. Bjarni er búinn á því. Var það reyndar fyrir lengi. Hann er oft önugur, leiðinlegur og þreytandi. Nú er að sjá hvað verður. 

Var kannski ekki best að kjósa Framsókn?

Sigurjón Þórðarson spyr: Hvað segir skuldugur almenningur sem komst að þeirri niðurstöðu fyrir 3 árum að það væri best að kjósa Framsókn þegar það fær þetta kjaftæði frá formanninum beint í æð?

Vissi Bjarni af þessu eða bara Guðrún?

Stjórnmál Þegar Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra afréð að láta eftir Guðmundi Inga formanni VG að fresta brottför Yazans litla og fjölskyldu hans er nánast

Stefán Einar í læri hjá Grétari Mar

Grétar Mar hefur fjallað um þann gríðarlega samkeppnishindranir og mismunun sem sjálfstæðar fiskvinnslur eiga í gagnvart vinnslum stórútgerðarinnar, þar sem þær komast ekki í hráefnið á