- Advertisement -

Fimmaurabrandari Moggans

Leiðari Moggans snýr meðal annars að því hversu mikil nauðsyn er að launafólk fái sem minnst við gerð nýrra kjarasamninga. Að venju er leiðarahöfundur afundinn í garð Sólveigar Önnu

Ef lögreglan heldur ekki í við bófana

„Í þessum efnum snýr spurningin ekki síst að því hvort lögreglumenn hér á landi eigi að hafa aðgang að sömu tækjum og tólum og kollegar þeirra á öðrum Norðurlöndum hafa yfir að ráða – og ef ekki, er

Haga sér sem rússneksir oligarkar

Sif Sigmarsdóttir. „Ný rannsókn sýnir að stjórnendur stærstu útgerðarfyrirtækja á Íslandi eru óánægðir með starfsumhverfi sitt. Er ástæðan m.a. neikvæð umræða um greinina og mikill tími sem helga

Sorg­leg­ur víta­hring­ur

Ole Anton. Ole Abto n Bieltved skrifar eftirtektarverða grein i Moggann í dag. Þar fjallar hann um hreindýraveiðar. Seinni hluti greinarinnar er hér: „Um­hverf­is­ráðherra státaði sig af því,

Ungt jafnaðarfólk vill Bjarna burt

„Ungt jafnaðarfólk kallar eftir skipun rannsóknarnefndar Alþingis og afsögn fjármálaráðherra.“ „Miðstjórn UJ (Ungs jafnaðarfólks) sendi rétt í þessu frá sér ályktun þar sem verklag

Mitt þar á milli lúrir Framsóknarflokkurinn

Sigmundur Ernir í leiðara Fréttablaðsins í dag: Æ betur kemur í ljós hversu nöturlegt það hlutskipti er fyrir Vinstri græna að halda Sjálfstæðisflokknum að völdum með ráðum og dáð – og ekki er það

Davíð þykist vera hneykslaður

Halldór og Davíð. Davíð fjallar um lekann á skýrslu ríkisendurskoðanda í leiðara dagsins. Hann lætur sem hann hafi fengið hland fyrir hjartað að skýrslunni hafi verið lekið. Segir meira að segja

Bjarni sigurvegari og Ríkisendurskoðun

Björn Leví Gunnarsson skrifar um söluna á Íslandsbanka. Hann spyr t.d. hvort Bjarni Ben hafi mátt selja pabba sínum hlut í bankanum: „Svarið er nei. En þar er ekki óheiðarleik­inn í

Samkeppnisvandinn

„Í vor birti Viðskiptaráð vandaða alþjóðlega samanburðarkönnun svissnesks háskóla, sem sýndi að Ísland situr verulega fyrir neðan önnur Norðurlönd á listanum. Þegar kemur að samkeppnishæfni í

Nöturleg niðurrifsumræða

Sigmundur Ernir skrifar leiðara Fréttablaðsins. Listamaðurinn sjálfur. Hann er sjalfum sér trúr: „Kannski er það eitthvað í útnáranum og nesjamennskunni sem gerir það að verkum að Íslendingar eru

Tvær flugur í einu höggi

Leiðarahöfundur Moggans slær tvær flugur í einu höggi, eða einum leiðara. Það eru Biden Bandaríkjaforseti sem fær högg og svo meirihutinn í borgarstjórn Reykjavíkur. Vel gert, kann einhver að segja.

„Sögufalsanir og viðbjóðslegar lygar“

„Í dag sagði Þórdís Kolbrún, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, það vera Sjálfstæðisflokknum að þakka hve vel tókst til að endurreisa hér allt eftir efnahagshrunið mikla,“ skrifaði Björn Birgisson í

Sigur andstæðinga Sjálfstæðisflokksins

Gunnar Smári skrifar: „Ég held að allir andstæðingar Sjálfstæðisflokksins fagni úrslitum formannskjörsins, þótt fólk láti á engu bera. Hnignun Sjálfstæðisflokksins undir forystu Bjarna mun halda

Davíð og boðflennurnar

„Bretarnir spurðu Íslendinga sem svo: Eruð þið ekki með réttu ráði? Síðast þegar við fréttum þá voruð þið eyja, og því, eins og við, öfundaðir af öllum þeim sem ekki eru í svipaðri stöðu og þeir eru

Hjörleifur styður Bjarna

Yfirlýsingar um ónóg fylgi Sjálfstæðisflokksins undir forystu Bjarna eru í augum undirritaðs barnalegar. Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra fyrir Alþýðubandalagið, skrifar langar grein í