- Advertisement -

Spillingin er sjálfnærandi

Ofurlaun forstjóra, bónusar og kaupréttir þykja sjálfsagðir á meðan Tenerife ferðir og kjarasamningar eru sagðar helsta ógnin við stöðugleika og velferð?Ragnar Þór Ingólfsson. Spillingin er

„Af hverju eru þau ekki kurteisari?”

Halldór Auðar Svansson skrifaði þetta: „Ég styð kjarabaráttu lægst launaða fólksins EN ég ætla samt aðallega að leyfa mér að hneykslast á orðfærinu í kringum hana,” er ekki stuðningur við

Hverju lofaði SA við SGS samninginn?

Fulltrúar SA hafi margsinnis sagst vera bundnir trúnaði, um að Efling muni aldrei fá hærri laun, en samið var um þegar samningar þess og SGS voru gerðir. Ef rétt er, þá er lúalegt að þeirra hálfu.

Bankastjórarnir eru á tvöföldum launum

Helgi Laxdal skrifar: „Ég trúi því ekki að allir gáfumennirnir sem veita okkur hinum hollráð trúi því að misskipting af þessu tagi geti ekki gengið í siðuðu samfélagi sem kennir sig við jöfnuð.“

Var Halldór Benjamín rekinn heim?

Allt annar og betri tónn virðist kominn í samningaviðræður SA og Eflingar eftir að Hallór Benjamín fór af vettvangi. Hann hefur átt til með að segja fullmikið. Í gærmorgun kallaði hann samninganefnd

Samfélagið er óheilbrigt og helsjúkt

Úlfar Hauksson skrifaði: „Jæja kæru landar. Íslenskt samfélag er stórskaddað af græðgi og spillingu. Við lærðum ekkert af Hruninu. Sömu lævísu öfl vaða hér uppi og sópa til sín auði á kostnað

Nýr sáttasemjari ekki auðfundinn?

Ólína Þorvarðardóttir skrifaði: Efling þarf ekki að afhenda félagaskrá sína. Nú liggur það fyrir. Einhverjum kann að þykja það skrýtið þegar ríkissáttasemjari hefur ötvíræðan rétt til að leggja

Setjist núna niður og semjið við Eflingu!

Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti ASÍ og formaður Rafiðnaðarsambandsins, skrifaði: Frábær og rétt niðurstaða í Landsrétti. Nú hefur talsmaður SA talað digurbarkalega eins og að réttlætið sé

Marinó: Íslandsbanka verði skipt í þrennt

Marinó G. Njálsson: Nándin við viðskiptavininn er horfin. Skilningurinn á viðfangsefnum almennings er ekki til staðar. Búið er að slíta öll mannleg tengsl og illa hönnuð gervigreind er komin í

Aumasta yfirlýsing allra tíma

Edda Jóhannsdóttir skrifaði: Heyrði ég rétt? Sagði Sigmundur Davíð í Silfrinu að lægst launaða liðið þurfi að borga skatta til að borga ofurlaunin hans? Orðrétt: „Við þurfum á því að halda að

Almenningi er fórnað fyrir fjármálakerfið

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, skrifaði: Eins og flestir vita er til svokölluð samræmd vísitala neysluverðs (HICP) en það er vísitala þar sem öll ríki innan ESB mæla

Íslensk spilling

Sigmundur Ernir Rúnarsson: Ís­lendingum hefur ekki tekist að nýta náttúru­auð­lindir sínar í þágu sam­fé­lagsins. Það hefur þeim mis­tekist hrapal­lega. Á­stæðuna má rekja til ein­beitts

Sólveig Anna: Takk kæri Bubbi

Sólveig Anna Jónsdóttir: Takk kæri Bubbi fyrir að láta þessi góðu stuðningsorð falla í þættinum hjá Gísla Marteini í gærkvöld: „Að því sögðu þá styð ég baráttu Eflingar heilshugar. Mér