- Advertisement -

Hættum að vera hálfvitar!

Marinó G. Njálsson skrifaði: Löggjöf og stjórnsýsla (regluverk) þessa lands getur stunum verið svo smásálarlegt, að mann hryllir við. Endalaus dæmi um að settar eru hindranir í löggjöf og

Skautað framhjá staðreyndum

Ef fólk berst fyrir því að borga sem lægsta skatta allt sitt líf þá er óhjákvæmilegur fylgifiskur að bíða eftir nauðsynlegri opinberri þjónustu svo mánuðum og árum skiptir.Grímur Atlason. Grímur

Davíð Oddsson með fimmaurabrandara

„Þá fuku 10.000 áskrifendur út um gluggann á nokkrum dögum. Nú er upplag blaðsins komið niður í ellefu þúsund eintök.“Ólafur Arnarson. „Hin síðari ár hefur svokölluð kímnigáfa Davíðs Oddssonar

Stjórnarandstaðan tryggir stöðu Jóns

Sigurjón M. Egilsson: Láti hann Jón fara núna eða á næstunni gæti stjórnarandstaðan litið á það sem hálfan sigur. Bjarni vill eflaust ekkert gera sem sýni veikleika. Segja má að með

Óþarfa vaxtahækkun Seðlabanka

Marinó G. Njálsson: Hljómar kannski furðulega, en í fyrra var hröðun verðbólgunnar tekin að aukast áður en stríðsrekstur Rússa í Úkraínu hófst. Strax í janúartölum benti ýmislegt til að eitthvað

Jón, ekki vera fáviti

Sigurjón M. Egilsson: Styrkti Jón stöðu sína í ráðherraliðinu eða veikti? Það kemur í ljós innan fárra daga. Vel má vera að Jón dómsmála finni vel til sín í starfi ráðherra. Hann verður samt

Þú ert það sem þú upplifir

Opið bréf til lubbamenna og lúðulaka í Múlaþingi. Birgir Dýrfjörð rafvirki skrifar: „Sjálf og sjálfsmynd eru hugtök sem vísa til reynslu okkar og tilfinninga í okkar eigin garð.“ Sumir

Peningana aftur heim

Greinarhöfundarnir: Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson. Tillaga okkar er því sú að ríkisstjórnin setji lög um að taka tímabundið upp þrepaskiptann skyldusparnað til að slá á

Við höfðum 100 prósent rétt fyrir okkur

Sólveig Anna: Svívirðingum sem eins brjálæðislega og það nú hljómar beindust iðulega gegn heiðursmanninum Stefáni Ólafssyni fyrir þann glæp að skilja og útskýra svo efnahagslegar staðreyndir um

Forsendur kjarasamninga eru kolbrostnar

Það er orðið ljóst að Seðlabankanum mun á endanum takast að rústa íslenskum heimilum.Vilhjálmur Birgisson. Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgeinasambandsins. Vilhjálmur Birgisson skrifaði:

Einkarekinn pólitíkus af gamla skólanum

Í september árið 2010 skrifaði Jónas heitinn Kristjánsson pistil sem á vel við atburði dagsins í dag. Hvernig ráðherra tekur stóra ákvörðun án þess að ræða það við ríkisstjórn. Og svo er það innrásin

Helga Vala slær til Davíðs í Mogganum

Lægra verður varla lagst í til­raun­inni til að vekja at­hygli smá­menn­anna, viðhlæj­enda rit­stjór­ans.Helga Vala Helgadóttir. Davíð Oddsson fær það óþvegið í eigin blaði. Helga Vala Helgadóttir

Milljarður til þeirra sem mala gull

Úlfar Hauksson skrifaði: Einn milljarður í tilfærslu frá almenningi til fyrirtækja sem mala gull! Forgangsröðun ríkistjórnar Katrínar Jak í hnotskurn. Og hér er yfirskin tilfærslunnar