- Advertisement -

Mogginn í Skerjafjarðarstríði

Ólafur er ekki hrifinn af stöðu Framsóknar í stríðinu. -sme Borgarstjórarnir fyrrverandi, Davíð Oddsson og Ólafur F. Magnússon. Mogginn er beinn þátttakandi í baráttunni að byggð verði ný

Bjarni segist fórnarlamb eigin verðbólgu

Marinó G. Njálsson: Fólk á lægstu tekjum er að sækja sér kjarabætur vegna þess að þær eru því nauðsynlegar, en þið eruð að fá þær þrátt fyrir að hafa það mjög gott og án þess að þurfa kjarabætur.

Evrópumet í vaxtahækkunum

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Á þessu ári munu svo enn fleiri heimili bætast í hópinn sem finna fyrir vaxtahækkunum þegar 4500 heimili verða ekki lengur í skjóli fastra vaxta óverðtryggðra

Efnt hefur verið til ófriðar

Sigurjón M. Egilsson: BSRB á nú í harðri baráttu við sveitarfélögin. Þar er ekki farið fram á neitt í áttina að því sem fólkið á fyrsta farrými fær. Og það án átaka. Ef ríkisstjórn Ísland

Launahækkanir og hræsni dauðans

Vilhjálmur Birgisson skrifaði: Í fréttum í kvöld á RUV upplýsti forsætisráðherra að launahækkun helstu ráðamanna þann 1. júlí yrði allt að 6,3%. Þetta þýðir að laun á Alþingi munu hækka ca. sem

Bomba yfir Íslandi

Launahækkun til „æðstu“ embættismanna verður kynnt 1. júní. Eftir örfáa daga. Verum tilbúin. Innan fárra daga verður okkur sagt hversu mikið laun „æðstu“ embættismanna hækka mikið. Fari eins og

Þingmenn í atvinnubótavinnu

Sigurjón Magnús Egilsson: Verða viðskotaillir og fúlir. Þar ber ólund efnahagsmálaráðherrans hæst. Enda mestar skammirnar á hans störf. Enn og aftur og aftur og enn endurtekur sagan sig. Muni

Bubbi: „Þeir vita uppá sig skömmina“

Bubbi Morthens skrifaði á Facebook: „Eitt ríkasta fyrirtæki Íslands í sögu okkar þjóðar, í eigu einnar ríkustu fjölskyldu sögunnar, heitir Samherji, en þrátt fyrir auðinn þolir það ekki listrænan

Eigum við að skila launahækkununum?

Sigurjón Magnús Egilsson: Nær er að skipta út þeim sem fara með völdin. Þeim sem hafa keyrt áfram með þeim afleiðingum sem við okkur blasa. Þeim sem sögðu, þegar hentaði, að hér væri búið að

Albert Einstein vs. Ásgeir Jónsson

Ole Anton Bieltvedt: Ég er reyndar enginn Einstein, en fyrir mér er þessi framgangur og aðferðafræði, þessi hagspeki og peningastefna, frekar í ætt við aðferðafræði fáráleikans en eitthvað

Helgisagan um þjóðarsáttina

Guðmundur Hörður Guðmundsson: Þegar öllu er á botninn hvolft voru það líklega vaxtafrelsið, gengisaðhald, lækkun olíuverðs og alþjóðavæðing framleiðslu og fjármagns sem höfðu mest áhrif á það að

Seðlabanki efnir til illinda við rangan aðila

Marinó G. Njálsson: Af þessu má ráða, að kjarasamningar hafi haft óveruleg áhrif á hækkun vísitölu neysluverðs og skýringanna verði að leita annað. Seðlabankastjóri (eða er það nafni hans í

Þeim er ekki treystandi!

Stjórnmálamenn og embættismenn með svona ferilskrá eiga ekki að fá tækifæri til að stjórna, því þau hafa sýnt hagsmunum þjóðarinnar fádæma tómlæti.Sigurgeir Sigmundsson. Sigurgeir Sigmundsson

Ásgeir, Ásgeir og Ásgeir Jónssynir

Marinó G. Njálsson: Kannski það ætti að halda einn fund í mánuði, þar sem peningamálanefndarmaðurinn hittir fjármálastöðugleikanefndarmanninn og seðlabankastjórann eða væri það seðlabankastjórinn