- Advertisement -

Bakslag í mannréttindamálum

Gunnar Smári skrifar: Við getum vel byggt upp gott samfélag þótt innan þess séu fífl og fábjánar. Ef svo væri ekki, ættum við strax að gefast upp. Síðasta fíflið er enn ekki fætt. Bakslag

Endurtekin svik við lífeyrisþega

Marinó G. Njálsson skrifar: Því hefði verið hægðarleikur fyrir fjármálaráðuneytið að nota þá samninga sem viðmið. Ég man heldur ekki til þess að lífeyrir hafi á þessu ári hækkað í samræmi við

Bjarni er bullandi vanhæfur

Sigurjón Magnús Egilsson: Úr Kastljósinu, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Bergsteinn Sigurðsson stjórnandi. Skjáskot RÚV. Það er alþekkt í stjórnmálum að ráðherra segi frá einstaka

Stóru fákeppnisfyrirtækin sýni ábyrgð

Marinó G. Njálsson skrifar: Hættið því að hamast í launþegahreyfingunum og kallið eftir því að stór fákeppnisfyrirtækin á markaði sýni ábyrgð. Finnur Oddsson forstjóri Haga. Ég var um

KL: „Við getum alveg lifað með þessu“

Ole Anton Bieldvedt skrifar: Kristján Loftsson og hans lið gefa augsýnilega bara skít í svona kvak í ráðherra og stjórnvöldum. Kaldir karlar og miklir menn fara bara sínu fram. Með fullum

Öskjuhlíðin er perla Reykjavíkur

Birgir Dýrfjörð skrifaði: Ég á góða minningu um sólríkan dag í Öskjuhlíðinni. Það var svokallaður Flugdagur. Ég var með börnum mínum, og við komum okkur fyrir norðanvert í Öskjuhlíðinni.

Druslurnar hjá Strætó og Perlan til sölu

Það er ekkert skemmtiefni hvernig komið er fyrir fjárhag sveitarfélaga. Reykjavík er stærst og skuldar alltof mikið. Önnur sveitarfélög bera sig líka illa. Staða Reykjavíkur er ekki öllum

Orsök og afleiðingar

Ólafur Þórarinsson skrifaði: (Labbi í Mánum). Þótt ytra byrðið láti ásjá í áranna rás heldur reynslan áfram að móta og þroska hugann svo maður verður enn andsnúnari þeim kapítalísku og

Allra síðasta hvalveiðivertíðin?

Úlfar Hauksson skrifaði: „Nú er allra síðasta hvalveiðivertíðin í þann mund að hefjast. Skutullinn verður mundaður en hvort einhver dýr munu nást kemur í ljós. En að því sögðu að þetta er

Svandís kláraði innistæðuna á svipstundu

Mesta asnapriki síðustu ára er hvergi fagnað. Nema ef vera vildi í þingflokki Sjálfstæðisflokksins.-sme Svandís virtist staðföst og ákveðinn þegar hún setti bann á hvalveiðar. Engu breytti þó

Það er missir af Helgu Völu

Ég var rétt málkunnugur Helgu Völu þegar ég tók við sem ritstjóri á fréttatímaritinu Mannlífi. Ég sat við borðið mitt upptekinn við tölvuna. Skyndilega birtist Helga Vala og bað mig um vinnu. Ég

Samsæri gegn almenningi

Stefán Ólafsson skrifaði: Skipafélögin höfðu samráð um langt árabil um það að hækka verð á flutningi vara til landsins, umfram eðlilegt markaðsverð. Þetta var gert til að auka hagnað eigenda og

Siðleysi í íslensku viðskiptalífi

Marinó G. Njálsson skrifar: Ég legg til, að seðlabankastjóri og aðalhagfræðingur bankans fái ekki meira í laun en nemur miðgildislaunum vinnandi fólks í landinu, svo þeir finni áhrif meðala sinna