Tilfinningaleg markmið ráði ekki
- fiskveiðistjórnunarkerfið hefur reynst happadrjúgt, segir Jón Gunnarsson ráðherra á Alþingi.…
„Það þarf enginn að efast um að sú stefna sem hér hefur verið rekin í fiskveiðistjórnarmálum hefur reynst þjóðinni happadrjúg,“ sagði Jón Gunnarsson ráðherra, meðal annars í ræðu sinni á Alþingi í…