- Advertisement -

Borgarstjóri sem enginn virðir

Aum er staða Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Sú staðreynd að borgarstjórinn hafi komist hjá að vita, að hluti fjöru borgarinnar væri þakin saur og öðrum viðbjóði í langan tíma, er honum til…

Costco, skellurinn og hvað svo?

Fréttablaðið skrifar um skellinn af komu Costco til Íslands. Þar er á bæ er gert ráð fyrir að höggið vegna Costco hafi verið mest í júnímánuði, en vissa er um að áhrifin, eða skellurinn svo orðfæri…

Ráðherra og forstjóra boðið í mat

Formlega er Óttarri Proppé heilbrigðisráðherra og Páli Matthíassyni, forstjóra Landspítalans, er hér með boðið til málsverðar. Málsverður þeim að kostnaðarlausu og engir eftirmálar munu verða af…

Karl Ágúst og Jón Steinar

- Karl Ágúst Úlfsson skrifar opið bréf til Jóns Steinars Gunnlaugssonar.

Jón Steinar Gunnlaugsson. Þessi færsla er sérstaklega ætluð þér og þó að við séum ekki vinir á Facebook á ég von á að við eigum nógu marga sameiginlega vini til þess að þessi skrif mín nái augum þínum…

Þú skilur

Bubbi Morthens skrifar fína grein sem birt er í Morgunblaðinu í dag. Þar sem hægt er að taka undir hvert einasta orð birtist greinin hér. Alveg er það makalaust að skattayfirvöld séu að finna sér…

Lagt af stað með 35 ára stefnuskrá

Það virðist bíða frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík að leggja af stað í kosningabaráttuna í Reykjavík með 35 ára gamla stefnuskrá, stefnuskrána sem Davíð nýtti þegar hann vann borgina á ný,…

Sigríður skilar skömminni

Það er ekki dónalegt að vera ráðherra. Og geta ráðið svo mörgu. Sigríður Á. Andersen er í þeirri stöðu. Hún ræður mörgu. Og lætur til sín taka. Sigríður var í útlandinu þegar erlendir rannsakendur…

Brynjar og berar konur

Þeir eru þá ekki margir alvöru bæirnir á Íslandi sé viðmið Brynjar Níelssonar, þingmanns Sjáflstæðisflokksins og formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, notuð sem viðmið. „Í öllum betri…

Framtöl liggja frammi eins og gömul Séð & Heyrt blöð á biðstofum

Framtal einstaklinga liggur frammi, rétt eins og gömul Séð & Heyrt blöð á biðstofum

Nekt í faðmi lögreglumanna, framtals öfundin og útlendingalögin er meðal efnis þessa vikuna. Ég verð að viðurkenna að ef ég hefði misst meðvitund vegna vímuefna í ljósabekk og rankað við mér með…

Nú er mér allri lokið

Kona skrifar hreint ótrúlega sögu á Facebook. Eiginmaður hennar er mikið veikur og við bætast óvæntar fjárhagsáhyggjur. Frásögnin er sláandi ill. „Í dag er mér bara allri lokið. Eiginmaðurinn minn…

Við erum gömul en ekki dauð

Því er ekki að neita að það rak marga í rogastans, þegar birtar voru ákvarðanir kjararáðs um hækkanir launa hjá alþingismönnum, ráðherrum, hæstaréttardómurum og öðrum vel launuðum starfsmönnum…

Ísland er Langtíburtuistan

Sumum þótti jafnvel fyndið þegar forseti lands, sem ég man ekki hvað heitir en má kallast Langtíburtuistan svaraði ásökunum um ömurlega framkomu við samkynhneigt fólk, á þann veg að það væri hin mesta…

Brottreknir flugmenn í vistarböndum

- Icelandair krefst sjö millljóna frá hverjum og einum fari þeir til starfa hjá öðrum flugfélögum.

Illa er fyrir brottreknum flugmönnum Icelandair komið. Félagið er með veð í hverjum og einum sem gerir þeim ókleift að starfa við flug hjá öðrum flugfélögum, jafnvel þó Icelandair hafi sagt þeim upp,…

Enn er spáð og spekúlerað

Ferðaþjónustan er sem stendur okkar helsta tekjulind. Um leið er hún hörð við okkur, og ekki síst landið okkar. Ferðaþjónustan hefur vaxið hratt á síðustu árum og nú þegar OECD kemur hingað og bendir…

Þakka kjararáði slátrunina á SALEK

- Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness,…

„Það er morgunljóst að fjölmargir af okkar félagsmönnum eru agndofa og æfir af reiði yfir þeirri ákvörðun kjararáðs að hækka enn og aftur þá sem heyra undir kjararáð um allt að 300 þúsund á mánuði með…

Þorgerður Katrín efnir til illinda

- það er mat helsta talsmanns Sjálfstæðismanna. Kraumandi óánægja er innan Sjálfstæðisflokksins með…

Bjarni Benediktsson hefur reynt, kannski af veikum mætti, að róa öldurnar þegar ráðherrar ríkisstjórnar hans hafa talað þvert ofan í hvern annan. Nú síðast vegna hugsanlegrar færanlegrar…

Þú ert ekkert fyndinn herra pírati

Kæri varaþingmaður ef við vildum fyndna þingmenn hefðum við hvatt Ara Eldjárn til að gefa kost á…

Hræsnarinn Gunnar Smári, kuml rífa upp fylgi Samfylkingarinnar og munu Trump-verjar kjósa Dag B. Eggerst, þetta liggur á mínu hjarta þessa vikuna. Ung stúlka mótmælti náðun forseta Íslands á…