Ekki veikjast á geði í sumar, það er nefnilega lokað
Móttökudeild fíknimeðferðar er lokuð í tvo mánuði, dagdeild Hvítabandsins er lokuð í rúman mánuð og dagdeild átröskunarteymis mun loka í tvo mánuði í sumar. Þess utan eru opnunartímar á bráðamóttöku…