- Advertisement -

Uppnám

Það er uppnám í stórum hluta heims. Trump treður nánustu bandalagsríkjum innan NATO um tær og hótar þeim illu, og segir Þjóðverja í klóm Rússa vegna kaupa á gasi. Sjálfur ætlar hann að eiga fund…

Jónas Kristjánsson

Það var ekki ónýtt að stíga fyrstu skrefin í blaðamennsku í áhöfn Jónasar Kristjánssonar. Það var um miðjan maí árið 1987 sem ég kom fyrst til starfa á DV. Þá sá ég Jónas fyrst í eigin persónu. Tíminn…

Hvenær er ríkisstjórn vanhæf?

Er ríkisstjórn vanhæf þegar hún horfir aðgerðarlaus og ráðalaus á heilbrigðiskerfi þjóðarinnar stórskaðast? Já, segja eflaust margir Íslendingar. Núverandi ríkisstjórn er fullkomlega um…

Ríku karlarnir rækju hann samstundis

Nú hafa ráðherrar þungar áhyggjur af landakaupum ofsaríkra útlendinga, meira að segja þeir sömu ráðherrar og rýmkuðu reglurnar svo hinir ríku Íslendingar, sem reka stjórnmálaflokkana sem…

Eins og svartasta afturhaldsstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (Vinstri grænna) hefur nú verið við völd í rúma 7 mánuði. Á því tímabili hefur ríkisstjórnin ekkert gert fyrir aldraða og öryrkja eða aðra sem minna mega, sín,…

Að éta krít og að éta skít

Sjálfstæðisflokkurinn át drjúgt af krít og tókst með mjúkri, en falskri, rödd að laða Vinstri græn til samtarfs. Sem aldrei hefði átt að verða, séð út frá hagsmunum Vg. Og þjóðarinnar.…

Andlegt hrun stjórnmálanna

Forseti Alþingis, yfirstrumpurinn, er með 1.826.273 kr. á mánuði, ráðherralaun fyrir að reka í gegn…

Eftir að hafa skoðað nokkuð launakjör ráðherra, þingmanna, borgar- og sveitarstjóra á undanförnum mánuðum varð ég gáttaður að sjá laun sumra ríkisforstjóra í úrskurði Kjararáðs. Og ekki vegna þess…

Í hvaða hlutverki er Bjarni Ben?

Spennan í samfélaginu vegna launadeilna ríkisins og ljósmæðra eykst dag frá degi. Eðlilega. Hún er jú dauðans alvara. Sá sem mestu ræður um framgang málsins segir ekki orð. Virðist ætla að leika…

Hvenær skilar Katrín lyklunum?

Það gengur hratt á inneign Vinstri grænna og Katrínar forsætisráðherra. Bæði hún og flokkurinn stefna hratt í pólitískt gjaldþrot. Sennilega kæmi fáum á óvart ef Katrín og Vg kjósi að hætta…

Ríkisforstjórar og svo ljósmæður

Miklu munar á viðbrögðum æðstu stjórnar vegna launahækkanna ríkisforstjóra og ljósmæðra. Forstjórnir fá allt það sem þeir geta í sig sett og hugurinn girnist. Ljósmæður fá hins vegar varla áheyrn.…

Gráðugir ríkisforstjórar fá launahækkanir

Launahækkun forstjóra Landsvirkjunar slær öllu öðru við. „Spillingin er á hæsta stigi.“

Á síðasta ári hækkuðu laun forstjóra Landsvirkjunar í 3,3 millj. á mánuði. Hækkunin nam 1.100 þúsund eða 58%! Þetta er mjög gróf hækkun og lýsir mikilli græðgi. Til samanburðar má nefna, að laun…

Fá bara 80 þúsund á mánuði

Þingmaður VG gagnrýnir skertar lífeyrisgreiðslur til aldraðra og öyrkja.

Það er Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður VG, sem gagnrýnir skertar lífeyrisgreiðslur almannatrygginga til þeirra aldraðra og öryrkja, sem búið hafa að einhverju leyti erlendis. En þá skerðir…

Blekkingarnar í Þingvallabænum

Formenn allra þeirra flokka sem eiga sæti á Alþingi komu saman á Þingvöllum til að ræða breytingar á stjórnarskránni. Öll vissu þau, sem sátu fundinn, að þetta var hin mesta blekking. Kannski er…

Áhyggjuleysið í dómsmálaráðuneytinu

Þrátt fyrir að Mannréttindadómstóll Evrópu ætli að flýta sem mest hann má dómsmeðferð vegna skipunar dómara í Landsrétt, er fjarri að það raski jafnvægi Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Hún er…

Bjarni, Katrín og Svandís, til verka með ykkur

Sjálfviljug og upplýst gengu þau til ríkisstjórnarsamstarfs. Það er þeirra, og bara þeirra, að vinna þau verk sem þau sóttust eftir að takast á við. Þeim ber að ljúka launaátökunum við ljósmæður. Ekki…

Upprisa yfirelítunnar

Ég skal fúslega viðurkenna að það er hálf grátbroslegt að heyra að Anna G. Sverrisdóttir og Rannveig Rist stjórnarmenn í HB Granda sé miður sín núna að Vilhjálmi Vilhjálmssyni forstjóra…

Enn ein blekkingin

Við afgreiðslu á nýju lögum um almannatryggingar 2016/2017 lýsti ríkisstjórn Sigurðar Inga og Bjarna Benediktssonar því yfir, að lífeyrir aldraðra og öryrkja mundi hækka í 300 þúsund 1. jan 2018.…