- Advertisement -

Stjórnmálin hafa brugðist

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar eftirfarandi á heimasíðu félagsins: „Þau sem fara með pólitísk völd eiga að axla þá ábyrgð að hemja tilætlunarsemi og græðgi auðvaldkerfisins. En…

Breyttur Sjálfstæðisflokkur?

Þegar ég fór að fylgjast með stjórnmálum var það náttúrulögmál að Sjálfstæðisflokkurinn færi með völd i borgarstjórn Reykjávíkur. Í hálfa öld fór Sjálfstæðisflokkurinn með völd í Rvk og engum…

Baldur og Konni, Bjarni og Katrín

Það er að verða æ flóknara að greina mun á málflutningi formanna Vg og Sjálfstæðisflokks. Á vef rúv má lesa þetta: „Það hafa orðið launahækkanir undanfarin ár, það hefur orðið kaupmáttaraukning en…

Kæfir kjararáð ríkisstjórnina?

Ekki hefur verið armslegnd milli kjararáðs og fjármálaráðherra. Afleiðingarnar eru skýrar. Á vinnumarkaði verða átök, mikil átök. Vinabandið, það er kjararáð og fjármálaráðuneytið, bera fulla ábyrgð á…

Hinn harði stálhnefi Valhallar

„Við erum brenndar af samskiptum okkar við ríkið,“ sagði Katrín Sif Sigurgeirsdóttir oddviti ljósmæðra í átökum þeirra við ríkisstjórn Íslands. Víst er að Bjarni Benediktson hefur ráðið för…

Óseðjandi auðmenn allra landa

Erlendir auðmenn hafa keypt og vilja kaupa íslenskar jarðir. Þar gerast þeir sporgöngumenn íslenskra „auðmanna“ sem „keyptu“ bændur af jörð eftir jörð fyrir peninga sem í raun voru ekki til. Það…

Hvað verður skaðinn mikill?

Sumir ráðherrar hafa leyft sér að fagna „endalokum“ í deilu þeirra við ljósmæður. Með öllu er óvíst að ljósmæður samþykki samkomulagið og annað sem er grafalvarlegt, er að þegar þetta er skrifað hefur…

„Íslenska ríkisvaldið sýnir grimmd“

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar eftirfarandi grein: Ég er mjög ánægð vegna þess að sumt fólk í stjórnmálum tók þá upplýstu prinsip-ákvörðun að hafa ekki samneyti við Piu…

Framkoman lítilsvirðing við ljósmæður

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingmaður, skrifar um stöðuna í ljósmæðradeilunni og segir meðal annars: „Auðvitað getur þetta ekki gengið, og það er ekki ásættanlegt á meðan völdin…

Þegar bóndasonur verður elíta

„Er það virkilega þannig nálgun sem við viljum, að þú sért elíta ef þú ert kosin á þing eða kosin í sveitarstsjórn? Þó þú komir beint úr slorinu? Ég bara hafna þessari uppsetningu. Ég er engin elíta.…

Koma Piu var dónaskapur og óvirðing

Þegar við minnumst þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu baráttumannsins Nelson Mandela, sem barðist af fullum krafti gegn aðskilnaðarstefnunni, erum við einnig minnt á hversu ógeðslega langt í…

Þau ríku stela undan skatti

Fyrir nokkrum árum sýndi norsk könnun fram á að allra ríkasta fólkið stingur að meðaltali um 35% af tekjum sínum undan skatti. Sama hlutfall meðal hinna tekjulægstu er nánast 0%. Samt stundar…

Klofin þjóð, en hver klauf hana?

Það sást skýrt á Þingvöllum í gær og það sást skýrt á Austurvelli á 17. júní að þau sem flokka sig sem fyrirmenni vilja girða sig af. Frá þjóðinni, frá almenningi. Til þess brúka þau víggirðingar og…

Er sjálfsagt að embættismenn séu fávitar?

Alfa Eymundardóttir, varaþingmaður Pírata, tjáir sig kröftulega um Þingvallafundinn og heiðursgestinn og orðuhafann Piu Kjærdsgaard. „Mörgum þykir þingmenn Pírata sýna þinginu argasta dónaskap…

Hvar var þjóðin?

Ég var að fylgjast með 84 milljón króna athöfn á Þingvöllum í tilefni 100 ára afmælis sambandslagasamningsins við Dani. Á risamiklum palli með miklum ljósabúnaði sátu þingmenn, ráðherrar,…

Ráðherrar Vg og nýjasta innlegg þeirra

n

Hættuástand er á Landspítalanum. Allt er í kaldakoli. Ráðherrar Vinstri grænna hafa ekki sagt mikið um hið eldfima ástand. Enda uppteknar af skrípafundi Alþingis þar sem almenningur má hvergi nærri…

Postulínsráðherrar í eigin tómarúmi

Katrín sagði ekki hægt að semja við fáa í einhverju tómarúmi. Það gangi ekki þar sem aðrir komi þá á eftir. Bjarni segir að ekki komi til greina að ganga að kröfum ljósmæðra. Ef það yrði gert færi…