- Advertisement -

Nýtt nafn, sama konan

Það er fyrir okkur sem stöndum utan við, oft merkilegt að heyra rök fólks sem á í deilum og okkur er jafnvel lífsins ómögulegt að skilja, hvers vegna er deilt. Sú staða er í Kópavogi. Á…

Þingmaður svarið er já, þú ert vanhæfur

Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins og útgerðarmaður, skipar sér í lið með stjórnarþingmönnum um að frumvarp til að lækka veiðigjöld á útgerðina. Þá um leið að lækka veiðigjöldin sem…

Hingað til hefur VG gargað

Björt Ólafsdóttir, formaður Bjartrar framtíðar og fyrrverandi umhverfisráðherra, leggur til umræðunnar um lækkandi veiðigjöld. Björt skrifar: Það getur verið erfitt og mikil þolraun að reka…

Efsta lagið borgar sér 86 föld laun

Þarna er hæst launaði forstjórinn með 86föld lágmarkslaun og sá neðsti á listanum með 18-föld laun hinna lægst launuðu. Þetta eru forstjórarnir. Eigendur fyrirtækjanna sem borga þeim þessi…

Þegar Eyþór missti af strætó

Að loknum kosningum sagði Eyþór Arnalds, oddviti D-listans í borginni, að hann ætti fyrstur að fá að reyna sig við myndun meirihluta. Af honum mátti jafnvel skilja að hann biði þess eins að vera…

Húsbóndi, húsþrælar og aðrir þrælar

Malcom X talaði um grundvallarmuninn á húsþrælum og þrælunum út á akrinum. Húsþrælar voru nokkrir svartir þrælar sem fengu að búa í húsi þrælahaldarans, hvíta húsinu á meðan aðrir þræluðu á…

Segir af sér formennsku

Gunnar Kristinn Þórðarson, formaður Karlalistans hefur sagt sér formennskunni. „Ágætu vinir og félagar. Ég hef ákveðið að stíga til hliðar sem formaður Karlalistans. Stofnun flokksins og…

Viðreisn og Sósílalistaflokkurinn

Sú fiskisaga flaug á mestu bóluárunum að einn af þáverandi meintum snillingum í viðskiptum, sagði við félaga sinn. „Við verðum svo að fara klára þetta Afríkudæmi.“ Þeir ásamt öðrum, sem töldu sig…

Sósíalistar segja nei við þátttöku

 Eftir samráð við félaga okkar í Sósíalistaflokknum höfum við ákveðið að taka ekki þátt í fyrirhuguðum viðræðum um meirihlutasamstarf í borgarstjórn Reykjavíkur. Framboð sósíalista var framboð hinna…

Reif Bjarni Katrínu upp með rótum?

Katrín Jakobsdóttir virðist vera allt önnur en hún var. Skömmu áður en hún gekk Sjálfstæðisflokki á hönd sagði hún á Alþingi: „Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir…

„Ófyrirleitin pólitísk blaðamennska“

Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, er ósáttur með skrif mín á Miðjunni. „Við eigum ekki að trúa jaðarmönnum,“ segir hann. Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar,…

Siðlaus sjálftaka stjórnmálaflokka

Þetta er fyrstu kosningarnar eftir að forysta þingflokkanna stórhækkaði framlag skattgreiðenda til stjórnmálaflokkanna upp í 650 m.kr. og skaðleg áhrif þess komu strax í ljós. Ofan á tæpar 100…

Hvar er Rup?

Mesti munurinn á þeim Degi og Eyþóri er hæðin. Dagur er mun hærri en Eyþór. Annars eru þeir að mestu eins. Báðir í Armani með dýr úr. Þeir eru báðir Árbæingar. Líkja má þeim við tvo af þríburunum…

Moggalygi dagsins

Mogginn tekur fullan þátt í varnarleik atvinnurekenda gegn breyttum viðhorfum í verkalýðshreyfingunni. Og svíst einskis. Hér er dæmi dagsins þar um. Fyrirsögn fréttar í Mogga dagsins er svona:…

Þau hófu höfrungahlaupið

Launahækkanir stjórnenda eru bara alls ekki í samræmi við almenna launaþróun. Stjórnendur og stjórnmálamenn hófu fyrir löngu hið svokallaða höfrungahlaup með því að skammta sér ofur launahækkanir…

Fréttablaðið óttast byltingu

„Niðurstaða komandi kjarasamninga á almennum vinnumarkaði mun ráða miklu um hvort framhald verði á þessari ískyggilegu þróun. Þar vilja áhrifaöfl í verkalýðshreyfingunni, stýrt af byltingarfólki með…

Hvers eiga Íslendingar að gjalda?

Það er ekki nóg að versta veðrið, í Evrópu, sé á Íslandi. Að auki búum við, við spilltustu stjórnvöld í allri norðanverðri álfunni. Og jafnvel þó víðar væri leitað. Veðrið er að verða að jafnaði…