- Advertisement -

Þurfum ekki niðurskurð, heldur uppskurð á kerfinu

„Við þurf­um að glíma við þing­menn sem líta á vasa al­menn­ings og fyr­ir­tækja sem hlaðborð –…

Óli Björn Kárason skrifar í dag grein, sem birt er í Mogganum. Hann fjallar þar um efnahagsmál og það sem hann telur brýnast að gera. Að venju leggur hann til skattalækkanir og vill draga úr umsvifum…

Krónan kostar 160 milljarða aukalega

Þorsteinn Víglundsson skrifar: „Heimilin borga 100 milljarða aukalega í vexti á ári vegna krónunnar. Það samsvarar 100 þúsund á mánuði fyrir fjögurra manna fjölskyldu. 60 milljarða…

Bólusetningar: Að mála skrattann á vegginn

Gunnar Smári skrifar: Tja, oft ratast Kára satt orð á munn (og stundum getur verið skynsamlegra að vera með honum í liði, annars gæti hann sparkað í rassinn á manni) en ég stend með Líf (Ullmann) í…

Vg leggja grunn að tvöföldu kerfi

„Heilbrigðisráðherra er að leggja grunn að tvöföldu heilbrigðiskerfi,“ skrifar Jón Hjaltalín Magnússon. „Opinber heilsugæsla greitt af skattpeningum okkar svo og einkarekin þar sem menn borga…

Stjórnarandstaðan býr ekki lengur hér

Ekki verður gerð krafa til þeirra stjórnmálaflokka sem eru utan ríkisstjórnar um að þeir verði andstaða við ríkisstjórn Bjarna og Katrína komandi vetur. Liðsmenn þeirra flokka hafa ekki sýnt neina…

Vg hefur svikið öryrkja

Hafa skipt um skoðun og tekið upp stefnu íhalds og framsóknar til þess að fá að vera í stjórn með…

Ég var mjög ánægður að heyra að Öryrkjabandalagið væri að íhuga málaferli við ríkið vegna svika á því að afnema krónu móti krónu skerðingu gegnvart öryrkjum hjá TR. Ég óttaðist að stjórnvöld væru…

Ríkir eru ríkinu dýrari

Gunnar Smári skrifar: Bresk rannsókn sýndi að lífslíkur karla sem sem gegna störfum stjórnenda og embættismanna væri um 82,5 ár en karla sem vinna ófaglærð verkamannastörf um 76,6 ár. Ef hið sama…

Davíð, Svavar og Icesave

Svavar segir um Davíð: „Svakalegar árásir Morgunblaðsins í dag á forystu Sjálfstæðisflokksins.“

Uppgjör Davíðs Oddssonar við núverandi forystu Sjálfstæðisflokksins, sem birtist í Reykjavíkurbréfi helgarinnar, vakti athygli fleiri en Miðjunnar. Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra og formaður…

Flokkarnir sem áttu að þjóna verkafólki

Gunnar Smári skrifar: Á síðustu öld náði almenningur miklum árangri í gegnum baráttu sína innan verkalýðshreyfingarinnar; tókst að hafa afgerandi áhrif á mótun heilbrigðis- og menntakerfisins,…

Hef áhyggjur af flugfélögunum

Ragnar Þór Ingólfsson, skrifar: Ég hef þungar áhyggjur af stöðu flugfélaganna og einnig af umræðunni. Mér finnst stundum eins og hlakki í fólki þegar illa gengur og allir leggjast á eitt við að…

Ómerkilegur leikur stjórnmálamanna

„Málflutningur stjórnmálastéttarinnar um kjaramál er oft kostulegur og einfaldlega ómerkilegur feluleikur. Laun þingmanna og ráðherrar hækkuðu að jafnaði um 400 þús. kr. á meðan laun þeirra…

Peningum verði skilað til réttra eigenda

„Nú vill svo vel til að ríkið á bankana enn að mestu. Verðmæti þeirra byggist einmitt á endurheimt…

Ragnar Önundarson skrifar: Nýju bankarnir fengu að kaupa lánasöfn gömlu bankanna með miklum afslætti. Þeir gátu samt innheimt flestar kröfur að fullu og þannig fengið afsláttinn af þeim kröfum til…

Aðgerðarleysi stjórnvalda gagnvart níðingsskap fyrirtækjaeigenda

Og já; ég er að spyrja hvort útlendingaandúð skýri að einhverju leyti aðgerðarleysi Vg gagnvart…

Gunnar Smári skrifar: Hlutfall innflytjenda á vinnumarkaði nálgast nú fimmtung, var 18,6% í fyrra en fór hæst í 12,6% fyrir Hrun. Frá 2010 hefur innflytjendum á vinnumarkaði fjölgað um meira en 17…

2.844 hafa þegar skrifað undir

Björgvin Guðmundsson skrifar: 2.844 hafa nú skrifað á undirskriftsöfnun aldraðra og öryrkja, þegar 5 dagar eru liðnir. Þetta er góður árangur. En betur má, ef duga skal. Herðum róðurinn; drögum…

Tími aðgerða runninn upp

Búið er að greina vandann, ræða hann og kryfja til mergjar. Boltinn er hjá stjórnvöldum og kominn…

Fyrir ári birti hagdeild Alþýðusambandsins skýrslu um þróun á skattbyrði launafólks á síðastliðnum tveimur áratugum. Niðurstöður þeirrar úttektar voru í meginatriðum þær að skattbyrði launafólks hefur…

Hagfræðingur á handbremsu Katrínar

Björgvin Guðmundsson skrifar: Gylfi Zoega hagfræðingurinn, sem Katrín forætisráðherra hefur kvatt til að aðstoða sig við að halda launum niðri segir stöðu þjóðarbúsins mjög góða og kaupmátt meiri…

Fyrsta stoppistsöð er í stjórnarráðinu

Það fólk sem fer fyrir verkalýðsfélögunum og berst til að fátækasta fólkið fái leiðréttingar, það sem er á lægstu laununum, mun byrja baráttu sína í stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu. Þar situr hörð…

„Ég hefði ekki skipað Björn“

Margrét Tryggvadóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, er meðal þeirra sem undrast skipan Björns Bjarnasonar sem formanns nefndar um EES-samninginn. Hún skrifar: „Í Kastljósi í kvöld var umræða um…