Þurfum ekki niðurskurð, heldur uppskurð á kerfinu
„Við þurfum að glíma við þingmenn sem líta á vasa almennings og fyrirtækja sem hlaðborð –…
Óli Björn Kárason skrifar í dag grein, sem birt er í Mogganum. Hann fjallar þar um efnahagsmál og það sem hann telur brýnast að gera. Að venju leggur hann til skattalækkanir og vill draga úr umsvifum…