Ég er ekki hálfviti prívat
- en ég tilheyri þjóð sem hegðar sér eins og hálfvitar sem hópur.
Gunnar Smári skrifar: Þegar þið kúldrist í fátækt í ellinni og barnabarnabörnin spyrja ykkur hvort þið hafið ekki lagt eitthvað til efri áranna meðan þið þræluðu á vinnumarkaði, getið þið sagst…