„Við lifum í landi þingmannanna“
- „þar sem fátækt er ekki til. Í skugga frá vængjum gammanna þorum við að vera til.“
Í flugvél valdi ég að hlusta á Frelsi til sölu, plötu Bubba Morthens frá árinu 1986. Einu laganna var ég búinn að gleyma, Sló sló, heitir það. Við að hlusta á textann er nánast eins og hann hafi verið…