- Advertisement -

Forstjórinn, asninn og gulrótin

Ragnar Önundarson skrifar: Góðir starfsmenn vinna af heilum hug fyrir umbjóðanda sinn, atvinnurekandann. Þeir leggja sig alla fram. Samt er ekkert ,,svigrúm” til að bæta kjör þeirra núna frekar en…

Lægstu laun eru öllum til skammar

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hérna sjáum við launatöflur verkafólks sem nú eru í gildi á hinum almenna vinnumarkaði og ég trúi ekki öðru en það muni ríkja þjóðarsátt um að hækka og lagfæra verði…

Brestir og brak í ríkisstjórninni?

„Svandís Svavarsdóttir hefur undanfarð unnið að því að efla Landspítalann en koma í veg fyrir…

Björgvin Guðmundsson skrifar: Í gær skrifuðu þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins harða gagnrýni á Svandísi Svavarsdóttur í Mbl, sem Rósa Björk þingmaður VG túlkaði sem árás á heilbrigðisráðherra í…

Skil ekki þessa andúð Vinstri grænna

Þorsteinn Víglundsson skrifar: Ég skil ekki þessa andúð Vinstri grænna á sjálfstætt starfandi heilbrigðisstéttum. Þessi tillaga er sett fram á sama tíma og við sjáum fjölmörg dæmi í fréttum um að…

Prumpukarlinn leysir vind

Róbert Trausti Árnason fyrrvernadi sendiherra, sem einnig gegnir nafninu Ólafur Jón Sívertsen, hefur átt fátíða, ef ekki einstaka, innkomu í fjölmiðla. Hann átti til að svívirða mann og annan undir…

Stjórnarflokkarnir mismuna öryrkjum

„Ætla má að ríkissjóður taki með þessum hætti til sín tæplega fjóra milljarða króna á ári úr vösum…

Það er mikið kappsmál hjá Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum að taka upp svokallað starfsgetumat öryrkja. VG hefur tekið upp stefnu þessara flokka í málinu. Starfsgetumat  þýðir, að…

Sigmundur Ernir spillir gleðinni

Bjögvin Guðmundsson skrifar: Sigmundur Ernir, Hringbraut, sjónvarpi, var gestur á Rás 2 í morgun um fréttir vikunnar. Hann sagði, að það væri aðskilnaðarstefna i uppsiglingu, mundi koma betur fram…

Ég er ekki hálfviti prívat

- en ég tilheyri þjóð sem hegðar sér eins og hálfvitar sem hópur.

Gunnar Smári skrifar: Þegar þið kúldrist í fátækt í ellinni og barnabarnabörnin spyrja ykkur hvort þið hafið ekki lagt eitthvað til efri áranna meðan þið þræluðu á vinnumarkaði, getið þið sagst…

Neytendur rísa upp

Ef launafólk þarf að mæta fyrirtækjaeigendum eitt og án samstöðu félaga sinna þá níðast eigendur…

Gunnar Smári skrifar: Það er alvarlegur lýðræðishalli á Íslandi. Á meðan fyrirtækjaeigendur reka öfluga hagsmunagæslu, semja lög sem ráðherrar leggja fram, veita Alþingi umsagnir, reka stífan áróður…

Út af dotlu er WOW enn í Reykjavík

Tehodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, gerir athugasemdir við grein sem Eyþór Arnalds skrifaði. „Fáir möguleikar eru fyrir stofnanir og fyrirtæki á að fá lóðir í Reykjavík.…

Nýfrjálshyggjan hefur eitrað samfélagið

„Lifi sósíalisminn, hann er móteitur gegn eitri nýfrjálshyggjunnar sem hefur eitrað samfélagið,…

Gunnar Smári skrifar: Eitt lífseigasta áróðursbragð nýfrjálshyggjunnar er að sannfæra fólk um dæmið um súrefnisgrímuna sé algilt og eigi við allt í lífinu; að við eigum ætíð fyrst að hugsa um…

„Ég hitti konur…“

„...ég hitti konur héðan og þaðan sem vinna á útsölumarkaði íslensks atvinnulífs, alla sína ævi, frá…

Anna Sólveig Jónsdóttir skrifar: Katrín Jakobsdóttir hitti börn sem vildu lækkun á ís og gamalt fólk sem gladdist með henni yfir fullveldinu. Ég vil ekki gera lítið úr henni, börnunum eða gleðinni…

Metnaðarlaust fjárlagafrumvarp

Drífa Snædal skrifar: Fjárlagafrumvarpið gefur okkur litlar væntingar um að stjórnvöld ætli sér að standa með vinnandi fólki. Þvert á móti er metnaðarleysið til að bæta lífskjör og jafna stöðu fólks…

Hin ríku hafa forgang í björgunarbátana

Gunnar Smári skrifar: Gengi krónunnar hefur fallið um 0,5% frá miðnætti, á tíu tímum. Tölvuspáin segir að evran verði komin yfir 143 krónur eftir viku, með sama áframhaldi. En Már og strákarnir í…

Vaxtabætur lækka um 600 milljónir

„Hvernig samfélagi ætlum við að skila til afkomenda okkar?“ „Seðlabankinn hótar vaxtahækkunum verði…

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar: Persónuafsláttur hækkar um 539 kr. Hluta af skertum barnabótum skilað til baka. Vörugjöld á bensín og bifreiðar hækka. Vaxtabætur lækka um 600 milljónir. Heildsalar…

25 milljónir, það er einn sæmilegur ráðherrabíll

„Sem rokktónlistarmaður þá hef ég kynnst allt of mörgu fólki sem er að glíma við þunglyndi, depurð…

Birgir Jónsson skrifar: Það er auðvitað frábært að ráðamenn séu að byrja að grípa til einhverra aðgerða í þessu mikilvæga máli, þó að mér finnist þetta vera of lítið og of seint, eiginlega bara…

Bjarni vill auka ójöfnuð í þjóðfélaginu

- og Katrín hjálpar honum við það!

Björgvin Guðmundsson skrifar: Þegar staðgreiðsla skatta var tekin upp var lífeyrir aldraðra og öryrkja skattsfrjáls; persónuafslátturinn var það hár. Ef hann hefði hækkað í samræmi við vísitölu…