- Advertisement -

Geta kyrrsett allar gróðamaskínurnar

„Allt heilaþvegna hagfræðipakkið sem ruglar saman hugmyndafræði og vísindum hrópar einum kór og…

Pétur Tyrfingsson skrifaði á Facebook: „Það fer ekki framhjá neinum að fulltrúar auðstéttar og fésýsluafla á Íslandi eru á barmi þess að missa stjórn á sér vegna þess að ósköp venjulegu fólki datt…

Hörður Ægisson, sem er tilfinningaríkur

Það er þessi umpólun umræðunnar sem Fréttablaðið þolir ekki. Það vill láta sem nýfrjálshyggjan sé…

Gunnar Smári skrifar: Síðastliðna sjö daga hefur fjórum leiðurum Fréttablaðsins verið beint að hreyfingu launafólks og kröfum hennar um að vinnulaun dugi fyrir framfærslu. Ritstjórn Fréttablaðsins…

Fréttablaðið og verkalýðurinn

Sólveig Anna skrifar: En og aftur birtist leiðari í Fréttablaðinu þar sem ráðist er að verkalýðshreyfingunni (þetta er orðið svo fyrirsjáanlegt að það næstum sorglegt). Í honum er meðal annars…

Ríkisstjórn vill halda launum niðri

Björgvin Guðmundsson skrifar: Ríkisstjórnin vinnur nú að því dag og nótt að halda launum niðri. Ráðnir eru hagfræðingar til þess að útskýra fyrir lýðnum, að ekki sé svigrúm hjá atvinnulífinu fyrir…

Sjómenn hraktir úr skiprúmi andæfi þeir útgerðinni

„Kverkatak útgerðanna eitt og sér sýnir hversu brýnt er að ráðast í breytt fyrirkomulag við úthlutun…

Bolli Héðinsson hagfræðingur undrast veiklyndi verkalýðsforystunnar, að hún skuli ekki krefjast innköllunar kvótans. „Hvað veldur þessu veiklyndi verkalýðsforystunnar skal ósagt látið en vitað…

100 orð um Bjarna og þjóðarsjóðinn

Við sem höfum lesið skrif Stundarinnar um afglöp Bjarna Benediktssonar í viðskiptum eru hugandi yfir ýmsu varðandi þjóðarsjóðinn sem Bjarni berst fyrir að verði að veruleika. Þangað á arður…

Þögnin og Heiðveig

Össur Skarphéðinsson skrifar: Hvar er verkalýðshreyfingin þegar kemur að hennar eigin málum? Hvar er hinn nýkjörni forseti ASÍ? Er það virkilega þannig að ekkert verkalýðsfélag ætlar að andmæla…

Sólveig Anna: Orðasalat

Sólveig Anna skrifar: Leiðarahöfundar Fréttablaðsins hafa verið sérstaklega duglegir undanfarna daga við að vara almenning við efnahagslegu réttlæti og þeirri ægilegu ógn sem laun sem duga fyrir…

Óheppni eða skortur á viðskiptaviti?

Gunnar Tómasson hagfræðingur skrifar: „Á árunum eftir hrunið urðu mörg fjárfestingarfélög Einars og Benedikts Sveinssona, sem Bjarni Benediktsson kom að því að stýra, gjaldþrota. Samanlagðar…

RÚV er undir hælnum á Sjálfstæðisflokki

Stundin afhjúpar Bjarna Ben og lygar hans á undanförnum árum. Hann vissi ekki aðeins af bankaráni…

Gunnar Smári skrifar: Verðum við þá ekki að búa til hugtakið Benediktsson-áhrifin um það þegar lögbann á umfjöllun eins fjölmiðils um hneykslismál veldur þöggun annarra fjölmiðla um málið? Það er…

Kröfur verkafólks síst og háar

„Yfirstéttin og últrahægrimenn hamast nú á móti þessum sanngjörnu kröfum.“

Björgvin Guðmundsson skrifar: Baráttan fram undan á vinnumarkaðnum er barátta um það hvort verkafólk eigi að geta lifað af lágmarkslaunum sínum. Það getur það ekki í dag, ekki frekar en lægst…

Víst er svigrúm

Gunnar Smári skrifar: Í raun er hálf hlægilegt að hlusta á málsvara varðstöðu hinna ríku um feng sinn halda því fram að krafan um 425 þúsund króna lágmarkslaun eftir þrjú ár valdi kollsteypu.…

Stundin og Bjarni Ben „Þetta er sturlað“

„Í dag las ég umfjöllun Stundarinnar um viðskipti Bjarna Benediktssonar og tengdra aðila. Krakkar, þetta er sturlað og það er ekki eitt, það er allt,“ þannig skrifar Margrét Tryggvadóttir. Og hún…