- Advertisement -

Felldu að veita öðrum afturvirkar hækkanir

Björgvin Guðmundsson skrifar: Árið 2015 voru mikil umbrot í launamálum eins og nú. Ráðherrar,þingmenn og æðstu embættismenn fengu þá miklar launahækkanir og afturvirkar langt til baka; æðstu…

Þau betur settu semju um óbreytt kjör

Launahækkun til þeirra verst settu gangi fyrir.

Hermann Guðmundsson forstjóri skrifar um kjaramálin á Facebook: „Kjaramálin: nú standa fyrir dyrum samningar um kaup og kjör á almennum vinnumarkaði. Annars vegar takast á sjónarmiðin um þá sem ekki…

Seðlabanki spillir fyrir kjaraviðræðum

Björgvin Guðmundsson skrifar: Rás 2 ræddi við Vilhjálm Birgisson, 1. varaforseta ASÍ og formann Verkalýðsfélags Akraness í morgun. Hann var mjög harðorður út í vaxtahækkun Seðlabankans; sagði hana…

Engin ábyrgur vegna misnotkunar á almannafé

Guðmundur Gunnarsson skrifar: Á tímum vaxandi vitundar um alvarlegar afleiðingar loftslagsbreytinga var samþykkt af ríkisstjórn og meirihluta Alþingis að verja fjórum milljörðum króna af vegafé sem…

SEÐLABANKINN HÆKKAR VEXTI!

Björgvin Guðmundsson skrfar: Már Guðmundsson seðlabankastjóri tilkynnti í morgun, að Seðlabankinn hefði ákveðið að hækka vexti um o,25% og að stýrivextir verði því 4,5%. Þeir eru hvergi í…

Hvað varð til þess að þið skiptuð um skoðun?

- opið bréf til Steinunnar Þóru Árnadóttur þingmanns Vg.

Bergþór H. Þórðarson skrifar: Sæl Steinunn Þóra. Getur þú útskýrt fyrir mér ástæður stefnubreytingar Vinstrihreyfingin - grænt framboð hvað varðar starfsgetumat? Árið 2016 sast þú í nefnd um…

100 orð um misskilning eða ekki

Þórdís Kolbrún ferðamálaráðherra sagði í Kastljósi gærkvöldsins að ráðherrar hafi fylgst með yfirtöku Icelandair á WOWair um helgina. Í fréttatíma skömmu áður var samgönguráðherrann í viðtali. Sá…

Félagar í Sjómannafélaginu: Félagið er eins og sökkvandi skip

Sjómenn vilja fá skrá yfir félagsmenn í Sjómannafélagi Íslands. „Við óskum einnig eftir upplýsingum…

Nýtt bréf sjómanna til stjórnar Sjómannafélags Íslands: „Berist til formanns og stjórnar Sjómannafélags Íslands Eins og formanni og stjórn ætti að vera kunnug um standa sjómenn allan sólarhringinn,…

Yfirstéttin hamast gegn launakröfum verkafólks

Björgvin Guðmundsson skrifar: Atvinnurekendur og yfirstéttin hamast nú gegn launakröfum Starfsgreinasambandsins og verkalýðsfélaganna. Þeir segja, að kröfur SGS muni leiða til verðbólgu, verði þær…

Er Sigurður Ingi að spauga?

Þorvaldur Jóhannsson, fyrrum bæjarstjóri á Seyðisfirði, skrifar grein í Moggann ósáttur með samgönguáætlun Sigurðar Inga Jóhannssonar. Þorvaldur rifjar upp að meiri­hluti um­hverf­is- og…

Traustið horfið út um kýraugað

„Skort­ur á viðbrögðum ykk­ar hef­ur grafið und­an fé­lag­inu og starfi þess, en jafn­framt…

„Til for­manns og stjórn­ar Sjó­manna­fé­lags Íslands Við fé­lags­menn í Sjó­manna­fé­lag­inu sem höf­um sett nafn okk­ar á und­ir­skrift­arlist­ann sem krefst fé­lags­fund­ar krefj­umst nú svars…

Öryrkjar beittir kúgun og ofbeldi

Björgvin Guðmundsson skrifar: Það hefur vakið mikla athygli, að ASÍ skyldi breyta um afstöðu gagnvart starfsgetumati öryrkja í stað læknisfræðilegs örorkumats. ASÍ samþykkti á nýafstöðnu þingi…

Gáfnaljósið Sirrý tekur þátt í ógeðinu

„Þessi fyrirlitlega manneskja ásakar mig um óheiðarleika og glæpaeðli. Í raun er hún að ásaka mig um…

Sólveig Anna skrifar: Enn og aftur er viðbjóðslegur áróður um mig og Eflingu borinn inn á heimili fólks með Fréttablaðinu. Nú hefur gáfnaljósið Sirrý Hallgrímsdóttir ákveðið að taka þátt í ógeðinu með…

 Heimavellir eru vandinn, ekki lausnin

Sunna Magdalena og Daníel Örn Arnarson skrifa: Frá því að Heimavellir voru stofnaðir í febrúar 2015 hefur leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 40 prósent (sjá umfjöllun Kjarnans; …

Elítan varð skíthrædd og lofaði kosningum strax

Ragnar Önundarson skrifar: Þegar 10% atkvæðisbærra manna þjóðarinnar stormaði í miðbæinn 2016 til að lýsa „pereati“ á forsætisráðherrann út af Panamaskjölunum, þá skildi fólk loks afl sitt. Elítan …

Styrmir: Samfélagið er að sundrast

„Hvernig má það vera að kjörnir fulltrúar á Alþingi telji sig geta borið ábyrgð á því að…

Að venju skrifar Styrmir Gunnarsson grein í Moggann í dag. Styrmir er merkur samfélagsrýnir og hefur einatt mikið að segja. Hér eru aðeins valdir kaflar úr grein Styrmis. Áskrifendum Moggans er bent á…